Timberlake gaf úr sérstakt myndband til að kynna plötuútgáfuna og þekkist það í raun ekki. Platan mun bera nafnið Man of Woods og má sjá söngvarann í bandarískri náttúru í myndbandinu.
Timberlake segist hafa fengið innblástur frá fæðingarstað sínum Tennessee, frá eiginkonu sinni, Jessica Biel, og synir þeirra.
Hér að neðan má sjá myndbandið sjálft.