Margrét Örnólfsdóttir handhafi Íslensku bjartsýnisverðlaunanna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. janúar 2018 18:45 Frá afhendingu verðlaunanna í dag. vísir/eyþór Margrét Örnólfsdóttir, handritshöfundur og tónlistarmaður, hlaut í dag Íslensku bjartsýnisverðlaunin. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhenti henni verðlaunin við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í dag en Íslensku bjartsýnisverðlaunin eru menningarverðlaun sem veitt hafa verið árlega frá árinu 1981. Margrét er fædd árið 1967. Hún lauk áttunda stigi í píanóleik frá Tónlistarskólanum í Reykjavík árið 1994 og starfaði lengi sjálfstætt sem tónlistarmaður og samdi meðal annars fyrir leikhús og kvikdmyndir og gaf út barnaplötur. Síðustu árin hefur hún einkum fengist við handritsgerð. Nú síðast skrifaði hún þáttaröðina Fanga en meðal annarra þáttaraða sem hún hefur unnið að eru Réttur, Pressa, Svartir englar og Ófærð. Þá hefur hún einnig skrifað fyrir leiksvið og gefið út skáldsögur. Í dómnefnd sátu Þórunn Sigurðardóttir, Magnús Geir Þórðarson, Rannveig Rist og Örnólfur Thorsson. Upphafsmaður Íslesnsku bjartsýnisverðlaunanna var danski athafnamaðurinn Peter Bröste en ISAL hefur verið bakhjarl þeirra frá árinu 2000 er Bröste dró sig í hlé. Forseti Íslands hefur frá upphafi verið verndari verðlaunanna. Verðlaunin eru áritaður gripur úr áli frá ISAL í Straumsvík og ein milljón króna í reiðufé. Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Margrét Örnólfsdóttir, handritshöfundur og tónlistarmaður, hlaut í dag Íslensku bjartsýnisverðlaunin. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhenti henni verðlaunin við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í dag en Íslensku bjartsýnisverðlaunin eru menningarverðlaun sem veitt hafa verið árlega frá árinu 1981. Margrét er fædd árið 1967. Hún lauk áttunda stigi í píanóleik frá Tónlistarskólanum í Reykjavík árið 1994 og starfaði lengi sjálfstætt sem tónlistarmaður og samdi meðal annars fyrir leikhús og kvikdmyndir og gaf út barnaplötur. Síðustu árin hefur hún einkum fengist við handritsgerð. Nú síðast skrifaði hún þáttaröðina Fanga en meðal annarra þáttaraða sem hún hefur unnið að eru Réttur, Pressa, Svartir englar og Ófærð. Þá hefur hún einnig skrifað fyrir leiksvið og gefið út skáldsögur. Í dómnefnd sátu Þórunn Sigurðardóttir, Magnús Geir Þórðarson, Rannveig Rist og Örnólfur Thorsson. Upphafsmaður Íslesnsku bjartsýnisverðlaunanna var danski athafnamaðurinn Peter Bröste en ISAL hefur verið bakhjarl þeirra frá árinu 2000 er Bröste dró sig í hlé. Forseti Íslands hefur frá upphafi verið verndari verðlaunanna. Verðlaunin eru áritaður gripur úr áli frá ISAL í Straumsvík og ein milljón króna í reiðufé.
Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira