Ferðalag þeirra félaga hefur mögulega reynst erfiðara en þeir töldu í upphafi en sú leið verður allavega löng. Eftir fimm leiki hafa þeir unnið tvo, gert tvö jafntefli og tapað einu sinni. Þegar þátturinn hefst vantar þá eitt stig til að komast í níundu deild og fjögur til að fá titilinn.
Þá hefur Óli sett sér það markmið að vera rólegri en áður. Það gengur misvel á köflum.