Keppni hefst aftur á Bahamas Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. janúar 2018 15:45 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og kollegar hennar fá ekkert draumaveður á Paradísareyju. mynd/golf.is/gabe roux Keppni mun hefjast að nýju á Pure Silk LPGA mótinu nú klukkan 16:15, en ekkert hefur verið spilað á mótinu í rúman sólarhring vegna veðurs. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mun því hefja leik á öðrum hring mótsins í kvöld, en uppfærður rástími hennar er klukkan hálf 8. Mótið hefur verið stytt um einn hring, er aðeins 54 holur. Þegar keppni var hætt í gær var niðurskurðarlínan við 4 yfir pari, sem er einmitt skorið sem Ólafía er á. Eins og er myndi hún því rétt sleppa við niðurskurð. Efstu konur eru á fjórum höggum undir pari, því gæti vel verið að Ólafía nái að stökkva hátt upp listan spili hún vel á öðrum hring. Áætlað er að útsending frá mótinu hefjist á Stöð 2 Sport 4 klukkan 20:00 Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Keppni mun hefjast að nýju á Pure Silk LPGA mótinu nú klukkan 16:15, en ekkert hefur verið spilað á mótinu í rúman sólarhring vegna veðurs. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mun því hefja leik á öðrum hring mótsins í kvöld, en uppfærður rástími hennar er klukkan hálf 8. Mótið hefur verið stytt um einn hring, er aðeins 54 holur. Þegar keppni var hætt í gær var niðurskurðarlínan við 4 yfir pari, sem er einmitt skorið sem Ólafía er á. Eins og er myndi hún því rétt sleppa við niðurskurð. Efstu konur eru á fjórum höggum undir pari, því gæti vel verið að Ólafía nái að stökkva hátt upp listan spili hún vel á öðrum hring. Áætlað er að útsending frá mótinu hefjist á Stöð 2 Sport 4 klukkan 20:00
Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira