Segja meginmarkmið að enginn slasist á Húsavík við gangsetningu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. janúar 2018 13:13 Talsvert er síðan hráefni til framleiðslu tók að berast á Bakka vísir/jói k Stjórnendur kísilvers PCC BakkiSilicon hf. boða íbúa Húsavíkur og nágrennis til fundar síðdegis í dag vegna fyrirhugaðrar gangsetningar ofna verksmiðjunnar á Bakka. Til stendur að ræsa annan ofninn í febrúar og hinn síðari í apríl. Er það „meginmarkmið PCC BakkiSilicon að enginn slasist í gangsetningarferlinu“ segir í tilkynningu frá stjórnendunum en auk þess að umhverfisáhrif verði sem minnst og nágrannar finni fyrir sem minnstum óþægindum.Ætla að svara spurningum bæjarbúa „Þegar rekstur kísilversins er orðinn stöðugur ættu íbúar í nágrenninu að verða sem minnst varir við daglega starfsemi þess.“ Rúmlega hundrað starfsmenn eru í kísilverinu sem til stóð að gangsetja fyrir áramót. Fresta þurfti gangsetningu um nokkrar vikur. Á fundinum í dag verður fjallað um gangsetningarferlið og hvers Húsvíkingar og aðrir nágrannar kísilversins geta vænst á meðan á því stendur. Þá gefst fundargestum tækifæri til þess að bera fram spurningar og ræða málin. PCC BakkiSilicon vonar að sem flestir sjái sér fært að mæta á fundinn.Ósk United Silicon um gjaldþrot Samkvæmt umsögn Skipulagsstofnunar um verksmiðjuna frá árinu 2013 er augljóst að mengunarefni frá verksmiðjunni muni hafa neikvæð áhrif á loftgæði í nágrenni verksmiðjunnar. Styrkur efnanna á þó að vera undir viðmiðum. Fram hefur komið að kísilverið þurfi 66 þúsund tonn af kolum árlega til að standa undir framleiðslu á kísilmálmi. Fyrr í vikinu óskaði United Silicon hf. eftir því að verða tekið til gjaldþrotaskipta en starfsemi kísilverksmiðju fyrirtækisins í Helguvík gekk illa þar sem ofnar verksmiðjunnar ollu lyktarmengun, vinnuslys urðu auk þess sem forstjóri og stofnandi hefur verið kærður fyrir umfangsmikinn fjárdrátt. Tengdar fréttir Gangsetningu kísilvers PCC á Bakka seinkar um tvær vikur Verktaki við byggingu kísilvers PCC á Bakka við Húsavík mun ekki afhenda verksmiðjuna fyrr en í fyrsta lagi í fyrstu viku febrúar. 24. janúar 2018 06:00 Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Sjá meira
Stjórnendur kísilvers PCC BakkiSilicon hf. boða íbúa Húsavíkur og nágrennis til fundar síðdegis í dag vegna fyrirhugaðrar gangsetningar ofna verksmiðjunnar á Bakka. Til stendur að ræsa annan ofninn í febrúar og hinn síðari í apríl. Er það „meginmarkmið PCC BakkiSilicon að enginn slasist í gangsetningarferlinu“ segir í tilkynningu frá stjórnendunum en auk þess að umhverfisáhrif verði sem minnst og nágrannar finni fyrir sem minnstum óþægindum.Ætla að svara spurningum bæjarbúa „Þegar rekstur kísilversins er orðinn stöðugur ættu íbúar í nágrenninu að verða sem minnst varir við daglega starfsemi þess.“ Rúmlega hundrað starfsmenn eru í kísilverinu sem til stóð að gangsetja fyrir áramót. Fresta þurfti gangsetningu um nokkrar vikur. Á fundinum í dag verður fjallað um gangsetningarferlið og hvers Húsvíkingar og aðrir nágrannar kísilversins geta vænst á meðan á því stendur. Þá gefst fundargestum tækifæri til þess að bera fram spurningar og ræða málin. PCC BakkiSilicon vonar að sem flestir sjái sér fært að mæta á fundinn.Ósk United Silicon um gjaldþrot Samkvæmt umsögn Skipulagsstofnunar um verksmiðjuna frá árinu 2013 er augljóst að mengunarefni frá verksmiðjunni muni hafa neikvæð áhrif á loftgæði í nágrenni verksmiðjunnar. Styrkur efnanna á þó að vera undir viðmiðum. Fram hefur komið að kísilverið þurfi 66 þúsund tonn af kolum árlega til að standa undir framleiðslu á kísilmálmi. Fyrr í vikinu óskaði United Silicon hf. eftir því að verða tekið til gjaldþrotaskipta en starfsemi kísilverksmiðju fyrirtækisins í Helguvík gekk illa þar sem ofnar verksmiðjunnar ollu lyktarmengun, vinnuslys urðu auk þess sem forstjóri og stofnandi hefur verið kærður fyrir umfangsmikinn fjárdrátt.
Tengdar fréttir Gangsetningu kísilvers PCC á Bakka seinkar um tvær vikur Verktaki við byggingu kísilvers PCC á Bakka við Húsavík mun ekki afhenda verksmiðjuna fyrr en í fyrsta lagi í fyrstu viku febrúar. 24. janúar 2018 06:00 Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Sjá meira
Gangsetningu kísilvers PCC á Bakka seinkar um tvær vikur Verktaki við byggingu kísilvers PCC á Bakka við Húsavík mun ekki afhenda verksmiðjuna fyrr en í fyrsta lagi í fyrstu viku febrúar. 24. janúar 2018 06:00