Romo fær að spila á PGA-móti Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. febrúar 2018 18:15 Spieth segir hér Romo til á golfvellinum. vísir/getty Fyrrum NFL-leikstjórnandinn Tony Romo hefur fengið leyfi til þess að taka þátt á PGA-móti í lok mars. Hann ætlar sér að standa í atvinnumönnunum á mótinu. Romo er afar hæfur kylfingur með 0,3 í forgjöf. Hann hefur oft spilað með þeim bestu og staðið sig vel. Romo hefur lagt meira púður í golfið eftir að hann hætti í amerískum fótbolta og fór að vinna sem sjónvarpsmaður hjá CBS. Margir eru ekki hrifnir af því að Romo fái að taka þátt í mótinu en það hneyksluðust líka margir er körfuboltakappinn Stephen Curry fékk að spila á PGA-móti í fyrra. Curry tróð upp í efasemdarmenn með því að spila báða sína hringi á 74 höggum. „Hann vill vinna atvinnumennina sem eru með honum í holli. Hann telur sig geta unnið mót ef hann spilar á móti okkur. Þannig er sjálfstraustið hans,“ sagði besti kylfingur heims, Jordan Spieth, sem hefur spilað lengi með Romo í Dallas. „Stutta spilið hans er frábært. Hann er að jarða pútt af löngu færi á nánast hverri holu. Það er mjög vel gert. Ef hann finnur sig þá verður hann mjög heitur. Vöðvaminnið og hæfileikarnir eru það miklir.“ Romo er að spila á mótinu í Pebble Beach sem hófst í gær og er í beinni á Golfstöðinni. Þar fá áhugamenn að spila með atvinnumönnum. Hér að neðan má sjá hvaða þekktu andlit spila á mótinu. Innan sviga er nafn atvinnukyfingsins sem viðkomandi stjarna spilar með.Bret Baier (Russell Henley)Carson Daly (Ken Duke)Tom DreesenJosh Duhamel (Colt Knost)Larry Fitzgerald (Kevin Streelman)Colt Ford (Brian Gay)Wayne Gretzky (Dustin Johnson)Chris Harrison (Jason Day)Toby Keith (Steve Stricker)Thomas Keller (Trey Mullinax)Charles Kelley (Kevin Kisner)Huey Lewis (Peter Jacobsen)Pat Monahan (Zac Blair)Bill Murray (D.A. Points)Chris O’Donnell (Luke Donald)Jake Owen (Jordan Spieth)Alfonso Ribeiro (William McGirt)Aaron Rodgers (Jerry Kelly)Kelly Rohrbach (Gary Woodland)Ray Romano (Tom Lovelady)Tony Romo (Will Zalatoris)Joe Don Rooney (Kevin Chappell)Darius Rucker (Chris Stroud)Alex Smith (Mackenzie Hughes)Larry the Cable Guy (Keith Mitchell)Justin Verlander (Russell Knox)Clay Walker (Kelly Kraft)Steve Young (Kevin Na) Golf Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Fyrrum NFL-leikstjórnandinn Tony Romo hefur fengið leyfi til þess að taka þátt á PGA-móti í lok mars. Hann ætlar sér að standa í atvinnumönnunum á mótinu. Romo er afar hæfur kylfingur með 0,3 í forgjöf. Hann hefur oft spilað með þeim bestu og staðið sig vel. Romo hefur lagt meira púður í golfið eftir að hann hætti í amerískum fótbolta og fór að vinna sem sjónvarpsmaður hjá CBS. Margir eru ekki hrifnir af því að Romo fái að taka þátt í mótinu en það hneyksluðust líka margir er körfuboltakappinn Stephen Curry fékk að spila á PGA-móti í fyrra. Curry tróð upp í efasemdarmenn með því að spila báða sína hringi á 74 höggum. „Hann vill vinna atvinnumennina sem eru með honum í holli. Hann telur sig geta unnið mót ef hann spilar á móti okkur. Þannig er sjálfstraustið hans,“ sagði besti kylfingur heims, Jordan Spieth, sem hefur spilað lengi með Romo í Dallas. „Stutta spilið hans er frábært. Hann er að jarða pútt af löngu færi á nánast hverri holu. Það er mjög vel gert. Ef hann finnur sig þá verður hann mjög heitur. Vöðvaminnið og hæfileikarnir eru það miklir.“ Romo er að spila á mótinu í Pebble Beach sem hófst í gær og er í beinni á Golfstöðinni. Þar fá áhugamenn að spila með atvinnumönnum. Hér að neðan má sjá hvaða þekktu andlit spila á mótinu. Innan sviga er nafn atvinnukyfingsins sem viðkomandi stjarna spilar með.Bret Baier (Russell Henley)Carson Daly (Ken Duke)Tom DreesenJosh Duhamel (Colt Knost)Larry Fitzgerald (Kevin Streelman)Colt Ford (Brian Gay)Wayne Gretzky (Dustin Johnson)Chris Harrison (Jason Day)Toby Keith (Steve Stricker)Thomas Keller (Trey Mullinax)Charles Kelley (Kevin Kisner)Huey Lewis (Peter Jacobsen)Pat Monahan (Zac Blair)Bill Murray (D.A. Points)Chris O’Donnell (Luke Donald)Jake Owen (Jordan Spieth)Alfonso Ribeiro (William McGirt)Aaron Rodgers (Jerry Kelly)Kelly Rohrbach (Gary Woodland)Ray Romano (Tom Lovelady)Tony Romo (Will Zalatoris)Joe Don Rooney (Kevin Chappell)Darius Rucker (Chris Stroud)Alex Smith (Mackenzie Hughes)Larry the Cable Guy (Keith Mitchell)Justin Verlander (Russell Knox)Clay Walker (Kelly Kraft)Steve Young (Kevin Na)
Golf Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti