Guðmundur: Þið þekkið mig | Sjáðu blaðamannafund HSÍ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. febrúar 2018 09:30 Guðmundur Guðmundsson. Vísir Guðmundur Guðmundsson var í gær ráðinn sem landsliðsþjálfari Íslands í þriðja sinn á hans ferli. Hann tekur við starfinu af Geir Sveinssyni sem hafði verið landsliðsþjálfari síðustu tvö ár á undan. Farið var um víðan völl á fundinum sem má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Guðmundur ræddi meðal annars um næstu leiki sem verður æfingamót í Noregi og svo leikir gegn Litháen í byrjun sumars um sæti á HM í Danmörku og Frakklandi á næsta ári. „Það eru ofboðslega mikilvægir leikir á móti Litháen í júní þar sem við þurfum að ná góðum leikjum til að komast inn á næsta HM,“ sagði Guðmundur. Guðmundur gekkst við því að vissulega hefði verið mögulegt að fá sterkari andstæðinga en Litháen þegar dregið var í umspilið fyrir HM. „Já, það er rétt,“ sagði hann og brosti. „Ég ætla ekki að fara að tala um Litháen eins og það sé besta lið í heimi en maður er þó búinn að læra það á þessum langa ferli og þið þekkið mig - ég ber alltaf virðingu fyrir andstæðingnum. Alltaf,“ sagði hann og hló. „Það sama gildir um Litháen,“ sagði þjálfarinn enn fremur en íslenskir fjölmiðlamenn sem og aðrir sem hafa fylgst með störfum Guðmundar í gegnum árin vita að hann talar alltaf vel um næsta andstæðing sinn og varar iðulega við tal um vanmat ef það ber á góma. Fundinn má sjá hér fyrir neðan en einnig var fylgst með honum í beinni textalýsingu, sem má lesa hér. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gunnar aðstoðar Guðmund Gunnar Mangússon, þjálfari Hauka í Olís deild karla, mun verða Guðmundi Guðmundssyni, nýjum landsliðsþjálfara karlalandsliðs Íslands, til halds og traust. 6. febrúar 2018 16:00 Tekur við íslenska landsliðinu á tímamótum Guðmundur Guðmundsson er tekinn við íslenska karlalandsliðinu í handbolta í þriðja sinn. Hann átti möguleika á að halda áfram með Barein en valdi íslenska liðið sem hann segir að standi á tímamótum. 7. febrúar 2018 08:00 Formaður HSÍ segist ekki hafa rætt við Guðmund fyrir EM Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, var hæstánægður með að hafa landað Guðmundi Þórði Guðmundssyni sem nýjum landsliðsþjálfara í dag. 6. febrúar 2018 17:15 Sonur Geirs: „HSÍ hafði ekki samband fyrr en seint í gærkvöldi" Arnar Sveinn Geirsson, sonur Geirs Sveinssonar fyrrverandi landsliðsþjálfara í handbolta, segir á Twitter-síðu sinni að HSÍ hafi ekki reynt að hafa samband við Geir fyrr en seint í gærkvöldi varðandi það hvort að starfskrafta yrði óskað áfram. 6. febrúar 2018 20:05 Guðmundur tekur við strákunum okkar á nýjan leik Samkvæmt heimildum Vísis þá verður Guðmundur Þórður Guðmundsson næsti landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik. 6. febrúar 2018 11:05 Guðmundur: Snýst ekki um peninga Guðmundur Guðmundsson tók í dag við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. Hann tók við liðinu því honum finnst verkefnið spennandi. 6. febrúar 2018 17:39 Formaður HSÍ náði ekki í Geir Segir að ekki hafi verið um uppsögn að ræða enda hafi samningur Geirs Sveinssonar verið útrunninn. 6. febrúar 2018 16:46 Svona var blaðamannafundur HSÍ HSÍ boðaði til blaðamannafundar þar sem Guðmundur Guðmundsson var tilkynntur sem nýr A-landsliðsþjálfari karla verður tilkynntur. Vísir var með bæði beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 6. febrúar 2018 16:45 Guðmundur ráðinn til þriggja ára Tekur við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. 6. febrúar 2018 16:31 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson var í gær ráðinn sem landsliðsþjálfari Íslands í þriðja sinn á hans ferli. Hann tekur við starfinu af Geir Sveinssyni sem hafði verið landsliðsþjálfari síðustu tvö ár á undan. Farið var um víðan völl á fundinum sem má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Guðmundur ræddi meðal annars um næstu leiki sem verður æfingamót í Noregi og svo leikir gegn Litháen í byrjun sumars um sæti á HM í Danmörku og Frakklandi á næsta ári. „Það eru ofboðslega mikilvægir leikir á móti Litháen í júní þar sem við þurfum að ná góðum leikjum til að komast inn á næsta HM,“ sagði Guðmundur. Guðmundur gekkst við því að vissulega hefði verið mögulegt að fá sterkari andstæðinga en Litháen þegar dregið var í umspilið fyrir HM. „Já, það er rétt,“ sagði hann og brosti. „Ég ætla ekki að fara að tala um Litháen eins og það sé besta lið í heimi en maður er þó búinn að læra það á þessum langa ferli og þið þekkið mig - ég ber alltaf virðingu fyrir andstæðingnum. Alltaf,“ sagði hann og hló. „Það sama gildir um Litháen,“ sagði þjálfarinn enn fremur en íslenskir fjölmiðlamenn sem og aðrir sem hafa fylgst með störfum Guðmundar í gegnum árin vita að hann talar alltaf vel um næsta andstæðing sinn og varar iðulega við tal um vanmat ef það ber á góma. Fundinn má sjá hér fyrir neðan en einnig var fylgst með honum í beinni textalýsingu, sem má lesa hér.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gunnar aðstoðar Guðmund Gunnar Mangússon, þjálfari Hauka í Olís deild karla, mun verða Guðmundi Guðmundssyni, nýjum landsliðsþjálfara karlalandsliðs Íslands, til halds og traust. 6. febrúar 2018 16:00 Tekur við íslenska landsliðinu á tímamótum Guðmundur Guðmundsson er tekinn við íslenska karlalandsliðinu í handbolta í þriðja sinn. Hann átti möguleika á að halda áfram með Barein en valdi íslenska liðið sem hann segir að standi á tímamótum. 7. febrúar 2018 08:00 Formaður HSÍ segist ekki hafa rætt við Guðmund fyrir EM Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, var hæstánægður með að hafa landað Guðmundi Þórði Guðmundssyni sem nýjum landsliðsþjálfara í dag. 6. febrúar 2018 17:15 Sonur Geirs: „HSÍ hafði ekki samband fyrr en seint í gærkvöldi" Arnar Sveinn Geirsson, sonur Geirs Sveinssonar fyrrverandi landsliðsþjálfara í handbolta, segir á Twitter-síðu sinni að HSÍ hafi ekki reynt að hafa samband við Geir fyrr en seint í gærkvöldi varðandi það hvort að starfskrafta yrði óskað áfram. 6. febrúar 2018 20:05 Guðmundur tekur við strákunum okkar á nýjan leik Samkvæmt heimildum Vísis þá verður Guðmundur Þórður Guðmundsson næsti landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik. 6. febrúar 2018 11:05 Guðmundur: Snýst ekki um peninga Guðmundur Guðmundsson tók í dag við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. Hann tók við liðinu því honum finnst verkefnið spennandi. 6. febrúar 2018 17:39 Formaður HSÍ náði ekki í Geir Segir að ekki hafi verið um uppsögn að ræða enda hafi samningur Geirs Sveinssonar verið útrunninn. 6. febrúar 2018 16:46 Svona var blaðamannafundur HSÍ HSÍ boðaði til blaðamannafundar þar sem Guðmundur Guðmundsson var tilkynntur sem nýr A-landsliðsþjálfari karla verður tilkynntur. Vísir var með bæði beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 6. febrúar 2018 16:45 Guðmundur ráðinn til þriggja ára Tekur við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. 6. febrúar 2018 16:31 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Sjá meira
Gunnar aðstoðar Guðmund Gunnar Mangússon, þjálfari Hauka í Olís deild karla, mun verða Guðmundi Guðmundssyni, nýjum landsliðsþjálfara karlalandsliðs Íslands, til halds og traust. 6. febrúar 2018 16:00
Tekur við íslenska landsliðinu á tímamótum Guðmundur Guðmundsson er tekinn við íslenska karlalandsliðinu í handbolta í þriðja sinn. Hann átti möguleika á að halda áfram með Barein en valdi íslenska liðið sem hann segir að standi á tímamótum. 7. febrúar 2018 08:00
Formaður HSÍ segist ekki hafa rætt við Guðmund fyrir EM Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, var hæstánægður með að hafa landað Guðmundi Þórði Guðmundssyni sem nýjum landsliðsþjálfara í dag. 6. febrúar 2018 17:15
Sonur Geirs: „HSÍ hafði ekki samband fyrr en seint í gærkvöldi" Arnar Sveinn Geirsson, sonur Geirs Sveinssonar fyrrverandi landsliðsþjálfara í handbolta, segir á Twitter-síðu sinni að HSÍ hafi ekki reynt að hafa samband við Geir fyrr en seint í gærkvöldi varðandi það hvort að starfskrafta yrði óskað áfram. 6. febrúar 2018 20:05
Guðmundur tekur við strákunum okkar á nýjan leik Samkvæmt heimildum Vísis þá verður Guðmundur Þórður Guðmundsson næsti landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik. 6. febrúar 2018 11:05
Guðmundur: Snýst ekki um peninga Guðmundur Guðmundsson tók í dag við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. Hann tók við liðinu því honum finnst verkefnið spennandi. 6. febrúar 2018 17:39
Formaður HSÍ náði ekki í Geir Segir að ekki hafi verið um uppsögn að ræða enda hafi samningur Geirs Sveinssonar verið útrunninn. 6. febrúar 2018 16:46
Svona var blaðamannafundur HSÍ HSÍ boðaði til blaðamannafundar þar sem Guðmundur Guðmundsson var tilkynntur sem nýr A-landsliðsþjálfari karla verður tilkynntur. Vísir var með bæði beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 6. febrúar 2018 16:45
Guðmundur ráðinn til þriggja ára Tekur við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. 6. febrúar 2018 16:31