Hannes fær heimild FME til að eiga meirihluta í Íslenskum fjárfestum Hörður Ægisson skrifar 2. febrúar 2018 14:17 Hannes Árdal gekk til liðs við Íslenska fjárfesta síðastliðið sumar eftir að hafa starfað áður hjá Fossum mörkuðum sem skuldabréfamiðlari, Fjármálaeftirlitið (FME) hefur metið félagið RedRiverRoad, sem er í eigu Hannesar Árdals, hæft til að fara með yfir 50 prósenta virkan eignarhlut í verðbréfafyrirtækinu Íslenskum fjárfestum. Hannes, sem gekk til liðs við Íslenska fjárfesta síðastliðið sumar eftir að hafa starfað áður hjá Fossum mörkuðum, segir mikið ánægjuefni að þessi heimild sé komin frá FME. „Fram undan eru spennandi tímar hjá þessu rótgróna félagi, Íslenskum fjárfestum, sem hafa verið aðilar að Kauphöllinni síðan 1997. Félagið hefur að mestu einbeitt sér að miðlun fjárfestinga í erlendum verðbréfasjóðum undanfarin ár en nú hefur verið rennt frekari stoðum undir reksturinn með endurnýjun á innlendri verðbréfamiðlun þar sem við sjáum tækifæri í ört stækkandi markaði,“ er haft eftir Hannes í tilkynningu. Karl Ottó Jóhannsson, framkvæmdastjóri Íslenskra fjárfesta, segir ánægjulegt að fá öflugan aðila að félaginu sem hafi verið rekið að mestu í óbreyttri mynd frá stofnun árið 1994. „Það var mikill fengur fyrir okkur að fá Hannes til liðs við okkur á síðasta ári,“ segir Karl. Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira
Fjármálaeftirlitið (FME) hefur metið félagið RedRiverRoad, sem er í eigu Hannesar Árdals, hæft til að fara með yfir 50 prósenta virkan eignarhlut í verðbréfafyrirtækinu Íslenskum fjárfestum. Hannes, sem gekk til liðs við Íslenska fjárfesta síðastliðið sumar eftir að hafa starfað áður hjá Fossum mörkuðum, segir mikið ánægjuefni að þessi heimild sé komin frá FME. „Fram undan eru spennandi tímar hjá þessu rótgróna félagi, Íslenskum fjárfestum, sem hafa verið aðilar að Kauphöllinni síðan 1997. Félagið hefur að mestu einbeitt sér að miðlun fjárfestinga í erlendum verðbréfasjóðum undanfarin ár en nú hefur verið rennt frekari stoðum undir reksturinn með endurnýjun á innlendri verðbréfamiðlun þar sem við sjáum tækifæri í ört stækkandi markaði,“ er haft eftir Hannes í tilkynningu. Karl Ottó Jóhannsson, framkvæmdastjóri Íslenskra fjárfesta, segir ánægjulegt að fá öflugan aðila að félaginu sem hafi verið rekið að mestu í óbreyttri mynd frá stofnun árið 1994. „Það var mikill fengur fyrir okkur að fá Hannes til liðs við okkur á síðasta ári,“ segir Karl.
Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira