Tiger er mikill vinur margra andstæðinga sinna sem eru yngri en hann. Tiger var spurður að því hvort hann ætlaði að sleppa öllu spjalli og vinalegheitum við þá Rory McIlroy og Justin Thomas sem eru í holli með honum á Genesis Open á morgun. Einnig hvernig hann teldi að þeir myndu bregðast við.
Tiger’s setting these dudes up. pic.twitter.com/sgyGi5GrkL
— Skratch (@Skratch) February 13, 2018
Mótið hefst á morgun og verður í beinni útsendingu frá klukkan 19.00 á Golfstöðinni.