Aron Hannes frumsýnir nýtt myndband við lagið Gold Digger Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. febrúar 2018 19:03 Aron Hannes keppir í úrslitum Söngvakeppninnar sem fara fram í Laugardalshöll á Laugardag. Skjáskot Aron Hannes frumsýndi myndband við lagið Gold Digger í Laugarásbíói fyrir fullu húsi í dag. Aron Hannes flytur lagið í úrslitum Söngvakeppninnar á laugardaginn. Höfundar lags og texta eru Sveinn Rúnar Sigurðsson, Jóel Ísaksson, Oskar Nyman og Valgeir Magnússon. „Það var æðislegt að vera í salnum og finna fyrir viðbrögðum fólks við myndbandinu. En þetta var ákveðið áhættuatriði fyrir mig því ég hafði sjálfur ekki séð neitt frá því ég lék í því. Ég vildi bara láta koma mér á óvart eins og öllum öðrum í salnum. Guðný og stelpurnar hjá Andvara eru greinilega geggjaðar í því sem þær gera og við eigum vonandi eftir að vinna saman aftur,“ segir Aron Hannes um nýja myndbandið. „Þetta myndband hefur allt, það er mikill húmor, frábær dansatriði hjá Brynjari og Luies, hraðar og flotta klippingar og hundinn Burton sem stóð sig frábærlega. Ég hef aldrei áður haldið á hárlausum kínverskum faxhundi. En hann stóð sig frábærlega.“Myndbandið má sjá í spilaranum hér að neðan: Eurovision Tengdar fréttir Finnskur Eurovision-sérfræðingur hefur valið sitt sigurlag í Söngvakeppninni Thomas finnst mikið til Söngvakeppninnar koma í ár og segir lögin sex sem keppa til úrslita vera í raun betri en mörg lögin sem eru í undankeppni Svía fyrir Eurovision, Melodifestivalen. 24. febrúar 2018 10:04 „Mér finnst myndböndin akkúrat ekkert lík“ Tónlistarmyndbönd Emmsjá Gauta og Arons Hannesar þykja nokkuð lík. 28. febrúar 2018 13:30 Aron Hannes, Áttan og Dagur áfram í úrslit Lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni og Í stormi með Degi Sigurðarsyni komust áfram á seinna undankvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins sem haldið var í Háskólabíó í kvöld. 17. febrúar 2018 21:40 Falin stilling orsakaði hljóðvandræði hjá Aroni Hannesi og félögum Vissulega hörmum við þessi mistök, segir framleiðslustjóri RÚV. 22. febrúar 2018 10:30 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Aron Hannes frumsýndi myndband við lagið Gold Digger í Laugarásbíói fyrir fullu húsi í dag. Aron Hannes flytur lagið í úrslitum Söngvakeppninnar á laugardaginn. Höfundar lags og texta eru Sveinn Rúnar Sigurðsson, Jóel Ísaksson, Oskar Nyman og Valgeir Magnússon. „Það var æðislegt að vera í salnum og finna fyrir viðbrögðum fólks við myndbandinu. En þetta var ákveðið áhættuatriði fyrir mig því ég hafði sjálfur ekki séð neitt frá því ég lék í því. Ég vildi bara láta koma mér á óvart eins og öllum öðrum í salnum. Guðný og stelpurnar hjá Andvara eru greinilega geggjaðar í því sem þær gera og við eigum vonandi eftir að vinna saman aftur,“ segir Aron Hannes um nýja myndbandið. „Þetta myndband hefur allt, það er mikill húmor, frábær dansatriði hjá Brynjari og Luies, hraðar og flotta klippingar og hundinn Burton sem stóð sig frábærlega. Ég hef aldrei áður haldið á hárlausum kínverskum faxhundi. En hann stóð sig frábærlega.“Myndbandið má sjá í spilaranum hér að neðan:
Eurovision Tengdar fréttir Finnskur Eurovision-sérfræðingur hefur valið sitt sigurlag í Söngvakeppninni Thomas finnst mikið til Söngvakeppninnar koma í ár og segir lögin sex sem keppa til úrslita vera í raun betri en mörg lögin sem eru í undankeppni Svía fyrir Eurovision, Melodifestivalen. 24. febrúar 2018 10:04 „Mér finnst myndböndin akkúrat ekkert lík“ Tónlistarmyndbönd Emmsjá Gauta og Arons Hannesar þykja nokkuð lík. 28. febrúar 2018 13:30 Aron Hannes, Áttan og Dagur áfram í úrslit Lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni og Í stormi með Degi Sigurðarsyni komust áfram á seinna undankvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins sem haldið var í Háskólabíó í kvöld. 17. febrúar 2018 21:40 Falin stilling orsakaði hljóðvandræði hjá Aroni Hannesi og félögum Vissulega hörmum við þessi mistök, segir framleiðslustjóri RÚV. 22. febrúar 2018 10:30 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Finnskur Eurovision-sérfræðingur hefur valið sitt sigurlag í Söngvakeppninni Thomas finnst mikið til Söngvakeppninnar koma í ár og segir lögin sex sem keppa til úrslita vera í raun betri en mörg lögin sem eru í undankeppni Svía fyrir Eurovision, Melodifestivalen. 24. febrúar 2018 10:04
„Mér finnst myndböndin akkúrat ekkert lík“ Tónlistarmyndbönd Emmsjá Gauta og Arons Hannesar þykja nokkuð lík. 28. febrúar 2018 13:30
Aron Hannes, Áttan og Dagur áfram í úrslit Lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni og Í stormi með Degi Sigurðarsyni komust áfram á seinna undankvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins sem haldið var í Háskólabíó í kvöld. 17. febrúar 2018 21:40
Falin stilling orsakaði hljóðvandræði hjá Aroni Hannesi og félögum Vissulega hörmum við þessi mistök, segir framleiðslustjóri RÚV. 22. febrúar 2018 10:30