Brutu kjálka hennar og nef á fimm stöðum í desember en svo vann hún LPGA mót í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2018 10:00 Jessica Korda fagnar sigri. Vísir/Getty „Það er mjög gott vandamál að vera glíma við verki í kjálkanum af því að ég er búin að brosa of mikið,“ sagði hin bandaríska Jessica Korda eftir glæsilegan sigur hennar á LPGA móti í Tælandi í gær. Kjálkinn hennar setti nefnilega sigur hennar í nýtt samhengi. Jessica Korda var að taka þátt í sínu fyrsta LPGA-móti á tímabilinu en það var ekki að sjá á spilamennsku hennar. Korda spilaði hringina fjóra á 25 höggum undir pari og vann mótið með fjórum höggum..@Thejessicakorda captures first win since 2015, @Lexi projected to get to No. 2 in World Rankings & more from Thailand! #HondaLPGAThailand By @BretLasky:https://t.co/Lm24h78fcupic.twitter.com/T8jYx9Ac1f — LPGA (@LPGA) February 25, 2018 Í desember þurfti Jessica Korda að leggjast á skurðarborðið þar sem kjálki og nef hennar voru brotin á fimm stöðum. Markmiðið var að laga skakkt bit hennar sem hafði skapað henni mikil óþægindi. Þetta var þriggja tíma aðgerð og Korda endaði með 27 skrúfur í andlitinu eftir hana. Allt staðreyndir sem gerir spilamennsku hennar um helgina enn merkilegri. Jessica Korda er ekki búin að ná sér að fullu og er enn aum í andlitinu. Það kom samt ekki í veg fyrir að hún spilaði hringina fjóra á 66 (-6), 62 (-10), 68 (-4) og 67 (-5).Q: "Has it sunk in yet?" @Thejessicakorda "Absolutely not and I don't think it will for a while." @hondalpgathpic.twitter.com/qgj6nFU5bR — LPGA (@LPGA) February 25, 2018 Announcement pic.twitter.com/i4ueiHESV7— Jessica Korda (@Thejessicakorda) December 17, 2017 So... I got to do this today #IVEMISSEDYOUpic.twitter.com/1eYlJmvQJD— Jessica Korda (@Thejessicakorda) January 15, 2018 Golf Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
„Það er mjög gott vandamál að vera glíma við verki í kjálkanum af því að ég er búin að brosa of mikið,“ sagði hin bandaríska Jessica Korda eftir glæsilegan sigur hennar á LPGA móti í Tælandi í gær. Kjálkinn hennar setti nefnilega sigur hennar í nýtt samhengi. Jessica Korda var að taka þátt í sínu fyrsta LPGA-móti á tímabilinu en það var ekki að sjá á spilamennsku hennar. Korda spilaði hringina fjóra á 25 höggum undir pari og vann mótið með fjórum höggum..@Thejessicakorda captures first win since 2015, @Lexi projected to get to No. 2 in World Rankings & more from Thailand! #HondaLPGAThailand By @BretLasky:https://t.co/Lm24h78fcupic.twitter.com/T8jYx9Ac1f — LPGA (@LPGA) February 25, 2018 Í desember þurfti Jessica Korda að leggjast á skurðarborðið þar sem kjálki og nef hennar voru brotin á fimm stöðum. Markmiðið var að laga skakkt bit hennar sem hafði skapað henni mikil óþægindi. Þetta var þriggja tíma aðgerð og Korda endaði með 27 skrúfur í andlitinu eftir hana. Allt staðreyndir sem gerir spilamennsku hennar um helgina enn merkilegri. Jessica Korda er ekki búin að ná sér að fullu og er enn aum í andlitinu. Það kom samt ekki í veg fyrir að hún spilaði hringina fjóra á 66 (-6), 62 (-10), 68 (-4) og 67 (-5).Q: "Has it sunk in yet?" @Thejessicakorda "Absolutely not and I don't think it will for a while." @hondalpgathpic.twitter.com/qgj6nFU5bR — LPGA (@LPGA) February 25, 2018 Announcement pic.twitter.com/i4ueiHESV7— Jessica Korda (@Thejessicakorda) December 17, 2017 So... I got to do this today #IVEMISSEDYOUpic.twitter.com/1eYlJmvQJD— Jessica Korda (@Thejessicakorda) January 15, 2018
Golf Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira