Mammút með flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. febrúar 2018 17:37 Hljómsveitin Mammút er tilnefnd til sex verðlauna á Íslensku tónlistarverðlaununum. Vísir/Arnþór Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna árið 2017 voru kynntar í dag. Flestar tilnefningar í ár hlýtur hljómsveitin Mammút eða alls sex tilnefningar, m.a. fyrir bestu rokkplötu ársins og besta rokklagið. Næst á eftir Mammút koma félagarnir JóiPé og Króli, hljómsveitin Nýdönsk og rafsveitin Vök sem hljóta fimm tilnefningar hver. Í flokki djass og blústónlistar hlýtur Sigurður Flosason flestar tilnefningar í ár og píanóleikarinn Víkingur Heiðar trónir á toppi tilnefningalistans í klassík og samtímatónlist. Íslensku tónlistarverðlaunin verða haldin í Hörpu miðvikudaginn 14. mars og verða sýnd í beinni útsendingu á RÚV. Kynnir kvöldsins verður Dóri DNA.Hér að neðan má sá lista yfir allar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna árið 2017. Rokk, popp, raftónlist, rapp og hip hop – Tilnefningar 2017Plata ársins – Rapp og hip hopAron Can - Í nótt Alvia - Elegant Hoe Joey Christ - Joey JóiPé og Króli - Gerviglingur Cyber – Horror Plata ársins – RokkLegend - Midnight Champion Sólstafir - Berdreyminn HAM - Söngvar um helvíti mannanna Mammút - Kinder Versions ROFOROFO - ROFOROFO Plata ársins – PoppKiriyama Family - Waiting For... JFDR – Brazil Björk – Utopia Moses Hightower - Fjallaloft Högni – Two Trains Nýdönsk - Á plánetunni jörð Plata ársins – RaftónlistVök – Figure Auður - Alone Kiasmos – Blurred Söngvari ársinsDaníel Ágúst Krummi Björgvinsson Steingrímur Teague Kristinn Óli (Króli) Auður Söngkona ársinsKatrína Mogensen Dísa Margrét Rán Svala Una Stef Lag ársins – RokkÞú lýgur - HAM Midnight Champion - Legend Breathe Into Me - Mammút Take Me Back - Roforofo Alpha Dog - Pink Street Boys Bergmál – Dimma Lag ársins – PoppStundum - Nýdönsk Blow Your Mind - Védís Hvað með það - Daði Freyr & Gagnamagnið Fjallaloft- Moses Hightower Hringdu í mig - Friðrik Dór The One- Una Stef Lag ársins – Rapp og hip hopCity Lights - Cell 7 Annan – Alvia Joey Christ - Joey Cypher (ft. Herra Hnetusmjör, Birnir, Aron Can) Fullir vasar - Aron Can Já, ég veit - Herra Hnetusmjör og Birnir Lag ársins - RaftónlistBTO - Vök I´d Love - Auður X - Hatari Textahöfundur ársinsBjörn Jörundur/Daníel Ágúst JóiPé og Króli Snorri Helgason Alvia Islandia Katrína Mogensen Lagahöfundur ársinsMoses Hightower Snorri Helgason Björk Nýdönsk Mammút Tónlistarviðburður ársinsGloomy Christmas Jülevenner - Emmsjé Gauti og vinir Sigur Rós á Norður og Niður Páll Óskar Ásgeir Trausti Tónlistarflytjandi ársinsJóiPé og Króli Mammút Hatari Svala Bubbi HAM Bjartasta vonin – Verðlaun veitt í samstarfi við Rás 2Between Mountains Hatari Birgir Steinn Birnir Gdnr Tónlistarmyndband ársins – Verðlaun veitt í samstarfi við Albumm.isBLISSFUL - Make It Better / Myndband: Einar Egils. RJ Skógar - Trophy Kid / Myndband: RJ Skógar. Úlfur Úlfur – Bróðir / Myndband: Magnús Leifsson. sóley – Úa / Myndband: Máni M. Sigfússon. Högni – Komdu með / Myndband: Máni M. Sigfússon. Auður - I'd Love / Myndband: Auður / Aðstoðarleikstjóri: Ágúst Elí. Vök – BTO / Myndband: Magnus Andersen. Ólafur Arnalds – 0952 / Myndband: : Eilifur Örn. Alexander Jarl - Hvort Annað / Myndband: Hawk Björgvinsson. Fufanu - White Pebbles / Myndband: Snorri Bros. Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2017 - Opinn flokkurPlata ársins – ÞjóðlagatónlistÖsp Eldjárn - Tales from a poplar tree Snorri Helgason - Margt býr í þokunni Egill Ólafsson - Fjall Plata ársins – Opinn flokkurMegas - Ósómaljóð Hafdís Bjarnadóttir - Já Epic Rain - Dream Sequences Valgeir Sigurðsson - Dissonance Ásgeir Ásgeirsson - Two sides of Europe Plata ársins – Leikhús- og kvikmyndatónlistFrank Hall - Ég man þig Ólafur Arnalds - Broadchurch Final Project Arnar Guðjónsson - L'homme Qui Voulait Plonger Sur Mars Daníel Bjarnason - Undir trénu Lag ársins/Tónverk ársins í Opnum flokkiHafdís Bjarnadóttir - Tunglsjúkar nætur Ásgeir Ásgeirsson - Izlanda saz semais Megas - Manni endist varla ævin Egill Ólafsson - Hósen gósen Borgar Magnason – Epilogue Plötuumslag ársinsPink Street Boys - Smells like boys Snorri Helgason - Margt býr í þokunni Fufanu - Sports Vök - Figure Björk - Útópía Continuum - Traumwerk Sígild- og samtímatónlist - Tilnefningar 2017Plata ársinsVíkingur Ólafsson - Philip Glass: Piano Works Sinfóníuhljómsveit Íslands – Recurrence Nordic Affect – Raindamage Kammerkór Suðurlands - Kom skapari Sinfóníuhljómsveit Íslands, Kammersveit Tallinn, Strengjakvartett Kammersveitar Reykjavíkur, Tui Hirv, SKARK strengjasveit – Nostalgia Tónverk ársinsBrothers : ópera - Daníel Bjarnason Fiðlukonsert - Daníel Bjarnason Quake - Páll Ragnar Pálsson Echo Chamber - Haukur Tómasson Moonbow - Gunnar Andreas Kristinsson Söngvari ársinsÓlafur Kjartan Sigurðarson : Fyrir hlutverk Scarpia í Toscu Jóhann Kristinsson : Fyrir einsöngstónleika í Salnum, Schumann og Mahler Oddur Arnþór Jónsson : Fyrir einsöngstónleika í Salnum, Vetrarferðin Kristján Jóhannsson : Fyrir hlutverk Cavaradossis í Toscu Söngkona ársinsAuður Gunnarsdóttir: Fyrir hlutverk sitt sem Elle í Mannsröddinni Sigríður Ósk Kristjánsdóttir : Fyrir einsöngstónleika í tónleikaröðinni Kúnstpása Dísella Lárusdóttir : Fyrir einsöngstónleika á Reykholtshátíð Bylgja Dís Gunnarsdóttir : Fyrir einsöngstónleika í tónleikaröðinni Klassík í Vatnsmýrinni Tónlistarflytjandi ársinsVíkingur Heiðar Ólafsson fyrir glæsilegt og yfirgripsmikið tónleikahald á árinu 2017 Barokkbandið Brák fyrir tónlistarflutning á árinu 2017 en hljómsveitin hélt samtals sex tónleika á síðastliðnu ári. Ægisif fyrir flutning á Litúrgíu heilags John Chrisostom eftir Sergei Rakmaninov undir stjórn Hreiðars Inga Þorsteinssonar. Bjarni Frímann Bjarnason fyrir hljómsveitarstjórn í uppfærslu Íslensku óperunnar á Toscu eftir Giacomo Puccini. Stefán Ragnar Höskuldsson fyrir flautuleik í flautukonsert Iberts með Sinfóníuhljómsveit Íslands Tónlistarviðburður ársinsVíkingur spilar Philip Glass - útgáfutónleikar Purcell í norrænu ljósi - Cantoque Ensemble, Camerata Öresund og Höör Barock, undir leiðsögnfiðluleikarans og barokksérfræðingsins Peter Spissky LA / Reykjavík - Sinfóníutónleikar 5. október 2017 TOSCA - Uppfærsla Íslensku óperunnar á Toscu eftir Schumann & Mahler - Ljóðatónleikar Jóhanns Kristinssonar og Ammiel Bushakevitz Bjartasta von í sígildri og samtímatónlist verður kynnt 14. mars þegar tónlistarverðlaunin verða afhent.Djass og blús - Tilnefningar 2017Plata ársinsMarína og Mikael – Beint heim Sigurður Flosason – Green Moss Black Sand Ólafur Jónsson – Tími til kominn Annes – Frost Tómas Ragnar Einarsson – Innst inni Tónverk ársinsTrump – Guðmundur Pétursson Pétur og úlfurinn...en hvað varð um úlfinn? - Pamela de sensi og Haukur Gröndal Þúst – Jóel Pálsson Serenading the moon – Sigurður Flosason Tími til kominn – Ólafur Jónsson Lagahöfundur ársinsTómas Ragnar Einarsson Ólafur Jónsson Sigurður Flosason TónlistarflytjandiSunna Gunnlaugs Haukur Gröndal Ólafur Jónsson Eyþór Gunnarsson Sigurður Flosason Tónlistarviðburður ársinsSumarjazztónleikaröð Jómfrúarinnar Tónleikaröð Stórsveitar Reykjavíkur Múlinn Jazz í hádeginu Freyjujazz Bjartasta von í djass og blús verður kynnt á hátíðinni Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna árið 2017 voru kynntar í dag. Flestar tilnefningar í ár hlýtur hljómsveitin Mammút eða alls sex tilnefningar, m.a. fyrir bestu rokkplötu ársins og besta rokklagið. Næst á eftir Mammút koma félagarnir JóiPé og Króli, hljómsveitin Nýdönsk og rafsveitin Vök sem hljóta fimm tilnefningar hver. Í flokki djass og blústónlistar hlýtur Sigurður Flosason flestar tilnefningar í ár og píanóleikarinn Víkingur Heiðar trónir á toppi tilnefningalistans í klassík og samtímatónlist. Íslensku tónlistarverðlaunin verða haldin í Hörpu miðvikudaginn 14. mars og verða sýnd í beinni útsendingu á RÚV. Kynnir kvöldsins verður Dóri DNA.Hér að neðan má sá lista yfir allar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna árið 2017. Rokk, popp, raftónlist, rapp og hip hop – Tilnefningar 2017Plata ársins – Rapp og hip hopAron Can - Í nótt Alvia - Elegant Hoe Joey Christ - Joey JóiPé og Króli - Gerviglingur Cyber – Horror Plata ársins – RokkLegend - Midnight Champion Sólstafir - Berdreyminn HAM - Söngvar um helvíti mannanna Mammút - Kinder Versions ROFOROFO - ROFOROFO Plata ársins – PoppKiriyama Family - Waiting For... JFDR – Brazil Björk – Utopia Moses Hightower - Fjallaloft Högni – Two Trains Nýdönsk - Á plánetunni jörð Plata ársins – RaftónlistVök – Figure Auður - Alone Kiasmos – Blurred Söngvari ársinsDaníel Ágúst Krummi Björgvinsson Steingrímur Teague Kristinn Óli (Króli) Auður Söngkona ársinsKatrína Mogensen Dísa Margrét Rán Svala Una Stef Lag ársins – RokkÞú lýgur - HAM Midnight Champion - Legend Breathe Into Me - Mammút Take Me Back - Roforofo Alpha Dog - Pink Street Boys Bergmál – Dimma Lag ársins – PoppStundum - Nýdönsk Blow Your Mind - Védís Hvað með það - Daði Freyr & Gagnamagnið Fjallaloft- Moses Hightower Hringdu í mig - Friðrik Dór The One- Una Stef Lag ársins – Rapp og hip hopCity Lights - Cell 7 Annan – Alvia Joey Christ - Joey Cypher (ft. Herra Hnetusmjör, Birnir, Aron Can) Fullir vasar - Aron Can Já, ég veit - Herra Hnetusmjör og Birnir Lag ársins - RaftónlistBTO - Vök I´d Love - Auður X - Hatari Textahöfundur ársinsBjörn Jörundur/Daníel Ágúst JóiPé og Króli Snorri Helgason Alvia Islandia Katrína Mogensen Lagahöfundur ársinsMoses Hightower Snorri Helgason Björk Nýdönsk Mammút Tónlistarviðburður ársinsGloomy Christmas Jülevenner - Emmsjé Gauti og vinir Sigur Rós á Norður og Niður Páll Óskar Ásgeir Trausti Tónlistarflytjandi ársinsJóiPé og Króli Mammút Hatari Svala Bubbi HAM Bjartasta vonin – Verðlaun veitt í samstarfi við Rás 2Between Mountains Hatari Birgir Steinn Birnir Gdnr Tónlistarmyndband ársins – Verðlaun veitt í samstarfi við Albumm.isBLISSFUL - Make It Better / Myndband: Einar Egils. RJ Skógar - Trophy Kid / Myndband: RJ Skógar. Úlfur Úlfur – Bróðir / Myndband: Magnús Leifsson. sóley – Úa / Myndband: Máni M. Sigfússon. Högni – Komdu með / Myndband: Máni M. Sigfússon. Auður - I'd Love / Myndband: Auður / Aðstoðarleikstjóri: Ágúst Elí. Vök – BTO / Myndband: Magnus Andersen. Ólafur Arnalds – 0952 / Myndband: : Eilifur Örn. Alexander Jarl - Hvort Annað / Myndband: Hawk Björgvinsson. Fufanu - White Pebbles / Myndband: Snorri Bros. Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2017 - Opinn flokkurPlata ársins – ÞjóðlagatónlistÖsp Eldjárn - Tales from a poplar tree Snorri Helgason - Margt býr í þokunni Egill Ólafsson - Fjall Plata ársins – Opinn flokkurMegas - Ósómaljóð Hafdís Bjarnadóttir - Já Epic Rain - Dream Sequences Valgeir Sigurðsson - Dissonance Ásgeir Ásgeirsson - Two sides of Europe Plata ársins – Leikhús- og kvikmyndatónlistFrank Hall - Ég man þig Ólafur Arnalds - Broadchurch Final Project Arnar Guðjónsson - L'homme Qui Voulait Plonger Sur Mars Daníel Bjarnason - Undir trénu Lag ársins/Tónverk ársins í Opnum flokkiHafdís Bjarnadóttir - Tunglsjúkar nætur Ásgeir Ásgeirsson - Izlanda saz semais Megas - Manni endist varla ævin Egill Ólafsson - Hósen gósen Borgar Magnason – Epilogue Plötuumslag ársinsPink Street Boys - Smells like boys Snorri Helgason - Margt býr í þokunni Fufanu - Sports Vök - Figure Björk - Útópía Continuum - Traumwerk Sígild- og samtímatónlist - Tilnefningar 2017Plata ársinsVíkingur Ólafsson - Philip Glass: Piano Works Sinfóníuhljómsveit Íslands – Recurrence Nordic Affect – Raindamage Kammerkór Suðurlands - Kom skapari Sinfóníuhljómsveit Íslands, Kammersveit Tallinn, Strengjakvartett Kammersveitar Reykjavíkur, Tui Hirv, SKARK strengjasveit – Nostalgia Tónverk ársinsBrothers : ópera - Daníel Bjarnason Fiðlukonsert - Daníel Bjarnason Quake - Páll Ragnar Pálsson Echo Chamber - Haukur Tómasson Moonbow - Gunnar Andreas Kristinsson Söngvari ársinsÓlafur Kjartan Sigurðarson : Fyrir hlutverk Scarpia í Toscu Jóhann Kristinsson : Fyrir einsöngstónleika í Salnum, Schumann og Mahler Oddur Arnþór Jónsson : Fyrir einsöngstónleika í Salnum, Vetrarferðin Kristján Jóhannsson : Fyrir hlutverk Cavaradossis í Toscu Söngkona ársinsAuður Gunnarsdóttir: Fyrir hlutverk sitt sem Elle í Mannsröddinni Sigríður Ósk Kristjánsdóttir : Fyrir einsöngstónleika í tónleikaröðinni Kúnstpása Dísella Lárusdóttir : Fyrir einsöngstónleika á Reykholtshátíð Bylgja Dís Gunnarsdóttir : Fyrir einsöngstónleika í tónleikaröðinni Klassík í Vatnsmýrinni Tónlistarflytjandi ársinsVíkingur Heiðar Ólafsson fyrir glæsilegt og yfirgripsmikið tónleikahald á árinu 2017 Barokkbandið Brák fyrir tónlistarflutning á árinu 2017 en hljómsveitin hélt samtals sex tónleika á síðastliðnu ári. Ægisif fyrir flutning á Litúrgíu heilags John Chrisostom eftir Sergei Rakmaninov undir stjórn Hreiðars Inga Þorsteinssonar. Bjarni Frímann Bjarnason fyrir hljómsveitarstjórn í uppfærslu Íslensku óperunnar á Toscu eftir Giacomo Puccini. Stefán Ragnar Höskuldsson fyrir flautuleik í flautukonsert Iberts með Sinfóníuhljómsveit Íslands Tónlistarviðburður ársinsVíkingur spilar Philip Glass - útgáfutónleikar Purcell í norrænu ljósi - Cantoque Ensemble, Camerata Öresund og Höör Barock, undir leiðsögnfiðluleikarans og barokksérfræðingsins Peter Spissky LA / Reykjavík - Sinfóníutónleikar 5. október 2017 TOSCA - Uppfærsla Íslensku óperunnar á Toscu eftir Schumann & Mahler - Ljóðatónleikar Jóhanns Kristinssonar og Ammiel Bushakevitz Bjartasta von í sígildri og samtímatónlist verður kynnt 14. mars þegar tónlistarverðlaunin verða afhent.Djass og blús - Tilnefningar 2017Plata ársinsMarína og Mikael – Beint heim Sigurður Flosason – Green Moss Black Sand Ólafur Jónsson – Tími til kominn Annes – Frost Tómas Ragnar Einarsson – Innst inni Tónverk ársinsTrump – Guðmundur Pétursson Pétur og úlfurinn...en hvað varð um úlfinn? - Pamela de sensi og Haukur Gröndal Þúst – Jóel Pálsson Serenading the moon – Sigurður Flosason Tími til kominn – Ólafur Jónsson Lagahöfundur ársinsTómas Ragnar Einarsson Ólafur Jónsson Sigurður Flosason TónlistarflytjandiSunna Gunnlaugs Haukur Gröndal Ólafur Jónsson Eyþór Gunnarsson Sigurður Flosason Tónlistarviðburður ársinsSumarjazztónleikaröð Jómfrúarinnar Tónleikaröð Stórsveitar Reykjavíkur Múlinn Jazz í hádeginu Freyjujazz Bjartasta von í djass og blús verður kynnt á hátíðinni
Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira