De Gea frábær er United gerði markalaust jafntefli | Sjáðu allt það helsta Anton Ingi Leifsson skrifar 21. febrúar 2018 21:30 Sevilla og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í kvöld, en leikurinn var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitunum. Sevilla voru mun sterkari í fyrri hálfleik og David De Gea var algjörlega stórkostlegur í markinu hjá United. Hann varði í tvígang stórkostlega undir lok fyrri hálfleiks. Í síðari hálfleik vörðust United-menn fimlega, en sóttu ekki mikið. Agaður leikur hjá Jose Mourinho og lærisveinum hans. Lokatölur markalaust jafnefli. Liðin mætast aftur 13. mars á Old Trafford. Meistaradeild Evrópu
Sevilla og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í kvöld, en leikurinn var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitunum. Sevilla voru mun sterkari í fyrri hálfleik og David De Gea var algjörlega stórkostlegur í markinu hjá United. Hann varði í tvígang stórkostlega undir lok fyrri hálfleiks. Í síðari hálfleik vörðust United-menn fimlega, en sóttu ekki mikið. Agaður leikur hjá Jose Mourinho og lærisveinum hans. Lokatölur markalaust jafnefli. Liðin mætast aftur 13. mars á Old Trafford.
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn