Vildum njóta þess að spila á ný Kristinn Páll Teitsson skrifar 19. mars 2018 18:00 Kristín Guðmundsdóttir í leik með Val Valskonur tryggðu sér um helgina deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna með sigri á Haukum. Allt annað var að sjá til liðsins í ár eftir að hafa misst af úrslitakeppninni í fyrra. Kristín Guðmundsdóttir, einn reyndasti leikmaður liðsins, tók því fagnandi að vera farin að fagna titlum á ný. „Það er auðvitað alltaf góð tilfinning að taka við bikar. Þessi var öðruvísi en titlarnir sem við fögnuðum hér áður fyrr hjá Val, þá spáðu allir okkur auðveldri leið að titlinum en í ár var okkur spáð um miðja deild. Við fórum með öðru hugarfari inn í þetta tímabil því það voru litlar væntingar gerðar til okkar,“ segir Kristín sem fagnar því að vera komin aftur inn í úrslitakeppnina.Valur varð deildarmeistari í ár.Vísir/Andri Marinó„Það var hræðilegt að missa af úrslitakeppninni í fyrra, allt tímabilið í fyrra var vonbrigði. Markmiðið var úrslitakeppnin en kannski áttum við ekkert heima þar.“ Kristín hrósar Ágústi Jóhannessyni fyrir hans þátt í þessu öllu saman en hann tók við liðinu fyrir tæpu ári. „Við fórum inn í þetta tímabil með það að markmiði að njóta þess meira að spila handbolta. Gústi kemur inn í þetta á hárréttum tíma og hjálpaði okkur við að ná þessu hugarfari. Við vorum í smá púsli í byrjun tímabils, meiðslum og án markmanns, en náðum að leysa þetta vel,“ segir Kristín og bætir við: „Við þurftum að slípa saman liðið á ný en okkur hefur tekist að leysa allt til þessa.“ Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 28-22 | Valskonur deildarmeistarar Valur tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna með 28-22 sigri á Haukum í dag. 17. mars 2018 15:45 Svona verða undanúrslitin í Olísdeild kvenna Sömu lið og mættust í lokaumferð deildarinnar í dag mætast í undanúrslitum úrslitakeppni deildarinnar. 17. mars 2018 20:57 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fulham - Manchester City | Sækja að toppsætinu Enski boltinn Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ Sjá meira
Valskonur tryggðu sér um helgina deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna með sigri á Haukum. Allt annað var að sjá til liðsins í ár eftir að hafa misst af úrslitakeppninni í fyrra. Kristín Guðmundsdóttir, einn reyndasti leikmaður liðsins, tók því fagnandi að vera farin að fagna titlum á ný. „Það er auðvitað alltaf góð tilfinning að taka við bikar. Þessi var öðruvísi en titlarnir sem við fögnuðum hér áður fyrr hjá Val, þá spáðu allir okkur auðveldri leið að titlinum en í ár var okkur spáð um miðja deild. Við fórum með öðru hugarfari inn í þetta tímabil því það voru litlar væntingar gerðar til okkar,“ segir Kristín sem fagnar því að vera komin aftur inn í úrslitakeppnina.Valur varð deildarmeistari í ár.Vísir/Andri Marinó„Það var hræðilegt að missa af úrslitakeppninni í fyrra, allt tímabilið í fyrra var vonbrigði. Markmiðið var úrslitakeppnin en kannski áttum við ekkert heima þar.“ Kristín hrósar Ágústi Jóhannessyni fyrir hans þátt í þessu öllu saman en hann tók við liðinu fyrir tæpu ári. „Við fórum inn í þetta tímabil með það að markmiði að njóta þess meira að spila handbolta. Gústi kemur inn í þetta á hárréttum tíma og hjálpaði okkur við að ná þessu hugarfari. Við vorum í smá púsli í byrjun tímabils, meiðslum og án markmanns, en náðum að leysa þetta vel,“ segir Kristín og bætir við: „Við þurftum að slípa saman liðið á ný en okkur hefur tekist að leysa allt til þessa.“
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 28-22 | Valskonur deildarmeistarar Valur tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna með 28-22 sigri á Haukum í dag. 17. mars 2018 15:45 Svona verða undanúrslitin í Olísdeild kvenna Sömu lið og mættust í lokaumferð deildarinnar í dag mætast í undanúrslitum úrslitakeppni deildarinnar. 17. mars 2018 20:57 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fulham - Manchester City | Sækja að toppsætinu Enski boltinn Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 28-22 | Valskonur deildarmeistarar Valur tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna með 28-22 sigri á Haukum í dag. 17. mars 2018 15:45
Svona verða undanúrslitin í Olísdeild kvenna Sömu lið og mættust í lokaumferð deildarinnar í dag mætast í undanúrslitum úrslitakeppni deildarinnar. 17. mars 2018 20:57