Sjáðu tuttugu metra fugl Tiger Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. mars 2018 16:52 Tiger Woods er farinn að brosa á ný. vísir/getty Nú stendur yfir fyrsti hringur á Arnold Palmer mótinu í golfi sem er hluti af PGA mótaröðinni. Þegar þessi frétt er skrifuð er Tiger Woods með eins höggs forystu eftir glæsilegan fugl. Woods var á 7. holu, sem var hans sextánda þar sem hann byrjaði á ytri holunum í dag, og var boltinn staddur yst á flötinni, rúma 20 metra frá holunni. Fyrrum besti kylfingur heims lét sér lítið fyrir finnast og púttaði beint ofan í holuna og tryggði sér fugl og forystuna í mótinu á fjórum höggum undir pari. Enn er þó nóg eftir af fyrsta keppnisdegi og margir kylfingar ekki farnir af stað. Bein útsending frá mótinu er á Golfstöðinni frá klukkan 18:00.WOW!!! @TigerWoods from 71 feet ...#QuickHitspic.twitter.com/xO7XWJVv9p — PGA TOUR (@PGATOUR) March 15, 2018 Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Nú stendur yfir fyrsti hringur á Arnold Palmer mótinu í golfi sem er hluti af PGA mótaröðinni. Þegar þessi frétt er skrifuð er Tiger Woods með eins höggs forystu eftir glæsilegan fugl. Woods var á 7. holu, sem var hans sextánda þar sem hann byrjaði á ytri holunum í dag, og var boltinn staddur yst á flötinni, rúma 20 metra frá holunni. Fyrrum besti kylfingur heims lét sér lítið fyrir finnast og púttaði beint ofan í holuna og tryggði sér fugl og forystuna í mótinu á fjórum höggum undir pari. Enn er þó nóg eftir af fyrsta keppnisdegi og margir kylfingar ekki farnir af stað. Bein útsending frá mótinu er á Golfstöðinni frá klukkan 18:00.WOW!!! @TigerWoods from 71 feet ...#QuickHitspic.twitter.com/xO7XWJVv9p — PGA TOUR (@PGATOUR) March 15, 2018
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira