Tveir EM-farar spila með B-liðinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. mars 2018 14:00 Bjarki Már Gunnarsson var á EM í Króatíu en spilar nú með B-liðinu. vísir/eyþór Á sama tíma og Guðmundur Guðmundsson valdi sinn hóp fyrir Gulldeildina í Danmörku í næsta mánuði var tilkynntur hópur B-landsliðsins sem Einar Guðmundsson þjálfar. B-liðið á fyrir höndum leiki á æfingamóti í Hollandi frá 3. til 8. apríl þar sem íslenska liðið spilar við A- og B-lið Hollands og A-lið Japans. Allir spila við alla og síðan verður leikið um sæti. Tveir leikmenn sem voru í íslenska hópnum á EM í Króatíu í janúar hafa nú verið settir niður í B-liðið en það eru Bjarki Már Gunnarsson, varnarmaður Stjörnunnar, og Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður FH, sem fékk sitt fyrsta tækifæri á stórmóti í byrjun árs. Bjarki Már hefur verið lykilmaður í vörn íslenska liðsins á undanförnum þremur stórmótum en missir nú sætið sitt er Guðmundur prófar sig áfram með nýja menn. Ágúst Elí hefur engan veginn náð sér á strik eftir Evrópumótið í Króatíu. FH á flesta leikmenn í B-liðinu eða fjóra talsins en Stjarnan á þrjá leikmenn. Selfoss og Haukar eiga tvo hvor sem og Eyjamenn og Fjölnismenn.Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, FH Grétar Ari Guðjónsson, ÍR Vinstri hornamenn: Hákon Daði Styrmisson, Haukar Vignir Stefánsson,Valur Hægri hornamenn: Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Línumenn: Ágúst Birgisson, FH Sveinn Jóhannsson, Fjölnir Vinstri skyttur: Daníel Ingason, Haukar Egill Magnússon, Stjarnan Ísak Rafnsson, FH Miðjumenn: Elvar Jónsson, Selfoss Aron Dagur Pálsson, Stjarnan Róbert Hostert, ÍBV Hægri skyttur: Teitur Örn Einarsson, Selfoss Arnar Birkir Hálfdánsson, Fram Agnar Smári Jónsson, ÍBV Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir Varnarmaður: Bjarki Már Gunnarsson, Stjarnan Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gummi Gumm velur fyrsta hópinn: Koma ferskir vindar inn í íslenska landsliðið í dag? Guðmundur Guðmundsson, nýráðinn landsliðsþjálfari, tilkynnir í dag fyrsta landsliðshóp sinn eftir að hann tók aftur við karlalandsliðinu í handbolta. 14. mars 2018 10:00 Bein útsending: Guðmundur velur fyrsta hópinn | Von á miklum breytingum Guðmundur Þórður Guðmundsson tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp á blaðamannafundi upp úr hádegi. Hann hristir vel upp í hópnum. 14. mars 2018 15:15 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Á sama tíma og Guðmundur Guðmundsson valdi sinn hóp fyrir Gulldeildina í Danmörku í næsta mánuði var tilkynntur hópur B-landsliðsins sem Einar Guðmundsson þjálfar. B-liðið á fyrir höndum leiki á æfingamóti í Hollandi frá 3. til 8. apríl þar sem íslenska liðið spilar við A- og B-lið Hollands og A-lið Japans. Allir spila við alla og síðan verður leikið um sæti. Tveir leikmenn sem voru í íslenska hópnum á EM í Króatíu í janúar hafa nú verið settir niður í B-liðið en það eru Bjarki Már Gunnarsson, varnarmaður Stjörnunnar, og Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður FH, sem fékk sitt fyrsta tækifæri á stórmóti í byrjun árs. Bjarki Már hefur verið lykilmaður í vörn íslenska liðsins á undanförnum þremur stórmótum en missir nú sætið sitt er Guðmundur prófar sig áfram með nýja menn. Ágúst Elí hefur engan veginn náð sér á strik eftir Evrópumótið í Króatíu. FH á flesta leikmenn í B-liðinu eða fjóra talsins en Stjarnan á þrjá leikmenn. Selfoss og Haukar eiga tvo hvor sem og Eyjamenn og Fjölnismenn.Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, FH Grétar Ari Guðjónsson, ÍR Vinstri hornamenn: Hákon Daði Styrmisson, Haukar Vignir Stefánsson,Valur Hægri hornamenn: Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Línumenn: Ágúst Birgisson, FH Sveinn Jóhannsson, Fjölnir Vinstri skyttur: Daníel Ingason, Haukar Egill Magnússon, Stjarnan Ísak Rafnsson, FH Miðjumenn: Elvar Jónsson, Selfoss Aron Dagur Pálsson, Stjarnan Róbert Hostert, ÍBV Hægri skyttur: Teitur Örn Einarsson, Selfoss Arnar Birkir Hálfdánsson, Fram Agnar Smári Jónsson, ÍBV Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir Varnarmaður: Bjarki Már Gunnarsson, Stjarnan
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gummi Gumm velur fyrsta hópinn: Koma ferskir vindar inn í íslenska landsliðið í dag? Guðmundur Guðmundsson, nýráðinn landsliðsþjálfari, tilkynnir í dag fyrsta landsliðshóp sinn eftir að hann tók aftur við karlalandsliðinu í handbolta. 14. mars 2018 10:00 Bein útsending: Guðmundur velur fyrsta hópinn | Von á miklum breytingum Guðmundur Þórður Guðmundsson tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp á blaðamannafundi upp úr hádegi. Hann hristir vel upp í hópnum. 14. mars 2018 15:15 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Gummi Gumm velur fyrsta hópinn: Koma ferskir vindar inn í íslenska landsliðið í dag? Guðmundur Guðmundsson, nýráðinn landsliðsþjálfari, tilkynnir í dag fyrsta landsliðshóp sinn eftir að hann tók aftur við karlalandsliðinu í handbolta. 14. mars 2018 10:00
Bein útsending: Guðmundur velur fyrsta hópinn | Von á miklum breytingum Guðmundur Þórður Guðmundsson tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp á blaðamannafundi upp úr hádegi. Hann hristir vel upp í hópnum. 14. mars 2018 15:15