Rúnar: Valur verður liðið sem önnur lið þurfa að elta Anton Ingi Leifsson skrifar 12. mars 2018 20:45 Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að Valur verði liðið sem hin liðin muniu elta í Pepsi-deildinni í sumar. Einnig greindi hann frá því að KR skoðar nú Norður-Íra, en Rúnar hefur ekki verið alls kosta sáttur við spilamennsku KR á undirbúningstímabilinu. „Það er enginn sem er sáttur með fjórða sætið í Vesturbænum og við þurfum að reyna að gera betur en í fyrra. Það er stefnan að koma okkur ofar í töfluna,” sagði Rúnar Kristinsson í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við erum alltaf að skoða og það hrannast inn tölvupóstarnir frá alls konar umboðsmönnum sem eru með einhverja snillinga. Það hluti af hverdagsleikanum okkar þjálfaranna og við erum alltaf að skoða og hvaða ákvarðanir maður tekur, hvaða leikmenn maður velur.” „Við erum að sjá bara hverja við erum með í höndunum. Það er kannski fyrsta skrefið og vinna úr því sem við erum með áður en við förum að bæta við okkur fleirum.” Nú er Norður-Íri á reynsu hjá Vesturbæjarliðinu og Rúnar segir að þeir taki betri ákvörðun um hann á næstu dögum. „Hann er myndarlegur drengur og hefur ágætis reynslu. Ef hann hefur þann karakter og þá týpu sem við erum að leita að þá skoðum við hann alvarlega, en við tökum ákvarðanir á næstu dögum. Leyfum honum að æfa aðeins og reyna meta hann betur.” Valur verður liðið sem allir munu elta í sumar, en KR og Valur mætast einmitt í fyrsta leiknum í Pepsi-deildinni þetta árið. „Þeir eru gífurlega vel mannaðir og hafa bara bætt við sig mönnum frá því í fyrra. Valur verða það lið sem allir munu vera að elta. Það verður erfitt að mæta þeim í fyrsta leik, en einnig gott að mæta þeim þá og sjá hvar við stöndum.” „Þessir vináttuleikir allir, Lengjubikar og vináttuleikir, fram að móti eru oft aðeins öðruvísi en deildarleikir. Þetta verður spennandi en það er mikil vinna framundan hjá okkur. Við erum enn að púsla saman liði.” „Við höfum ekki verið að spila neitt frábærlega á undirbúningstímabilinu. Mér finnst okkur vanta heilmikið og við þurfum að halda að vinna í því. Vonandi verðum við svo klárir í lok pa´ril Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Sjá meira
Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að Valur verði liðið sem hin liðin muniu elta í Pepsi-deildinni í sumar. Einnig greindi hann frá því að KR skoðar nú Norður-Íra, en Rúnar hefur ekki verið alls kosta sáttur við spilamennsku KR á undirbúningstímabilinu. „Það er enginn sem er sáttur með fjórða sætið í Vesturbænum og við þurfum að reyna að gera betur en í fyrra. Það er stefnan að koma okkur ofar í töfluna,” sagði Rúnar Kristinsson í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við erum alltaf að skoða og það hrannast inn tölvupóstarnir frá alls konar umboðsmönnum sem eru með einhverja snillinga. Það hluti af hverdagsleikanum okkar þjálfaranna og við erum alltaf að skoða og hvaða ákvarðanir maður tekur, hvaða leikmenn maður velur.” „Við erum að sjá bara hverja við erum með í höndunum. Það er kannski fyrsta skrefið og vinna úr því sem við erum með áður en við förum að bæta við okkur fleirum.” Nú er Norður-Íri á reynsu hjá Vesturbæjarliðinu og Rúnar segir að þeir taki betri ákvörðun um hann á næstu dögum. „Hann er myndarlegur drengur og hefur ágætis reynslu. Ef hann hefur þann karakter og þá týpu sem við erum að leita að þá skoðum við hann alvarlega, en við tökum ákvarðanir á næstu dögum. Leyfum honum að æfa aðeins og reyna meta hann betur.” Valur verður liðið sem allir munu elta í sumar, en KR og Valur mætast einmitt í fyrsta leiknum í Pepsi-deildinni þetta árið. „Þeir eru gífurlega vel mannaðir og hafa bara bætt við sig mönnum frá því í fyrra. Valur verða það lið sem allir munu vera að elta. Það verður erfitt að mæta þeim í fyrsta leik, en einnig gott að mæta þeim þá og sjá hvar við stöndum.” „Þessir vináttuleikir allir, Lengjubikar og vináttuleikir, fram að móti eru oft aðeins öðruvísi en deildarleikir. Þetta verður spennandi en það er mikil vinna framundan hjá okkur. Við erum enn að púsla saman liði.” „Við höfum ekki verið að spila neitt frábærlega á undirbúningstímabilinu. Mér finnst okkur vanta heilmikið og við þurfum að halda að vinna í því. Vonandi verðum við svo klárir í lok pa´ril
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Sjá meira