Bubba táraðist eftir sigurinn og þakkaði móður sinni fyrir allt | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. mars 2018 08:00 Bubba Watson með sigurlaunin. vísir/getty Bandaríski kylfingurinn Bubba Watson stóð uppi sem sigurvegari á WCG-heimsmótinu í holukeppni á PGA-mótaröðinni í gærkvöldi. Hann valtaði yfir Kevin Kisner í úrslitaleiknum, 7-6, og vann sitt ellefta mót á mótaröðinni og heimsbikarinn í holukeppni í annað sinn. Bubba Watson er ekkert þekktur fyrir að leyna tilfinningum sínum og gekk hann grátandi af gleði til móður sinnar sem faðmaði strákinn og sagði við hann nokkur falleg orð. „Ég byrjaði vel í dag og ég er bara svo einbeittur að golfinu núna. Ég var að faðma mömmu mína og hún sagði að ég hefði staðið mig vel en ég lét hana vita að án hennar væri ég ekkert. Ég veit ekki hvar ég væri án móður minnar.“ sagði Bubba í viðtali að loknum sigurhringum. Með sigrinum komst Bubba í fámennan hóp goðsagnakenndra kylfinga sem hafa unnið þetta mót oftar en einu sinni. Á listanum eru þeir Tiger Woods, Phil Mickelson, Ernie Els og Rory McIlroy. „Maður hugsar ekkert um svona lista. Maður hugsar bara um titla og að reyna að vinna eitthvað,“ sagði Bubba Watson. Golf Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Bubba Watson stóð uppi sem sigurvegari á WCG-heimsmótinu í holukeppni á PGA-mótaröðinni í gærkvöldi. Hann valtaði yfir Kevin Kisner í úrslitaleiknum, 7-6, og vann sitt ellefta mót á mótaröðinni og heimsbikarinn í holukeppni í annað sinn. Bubba Watson er ekkert þekktur fyrir að leyna tilfinningum sínum og gekk hann grátandi af gleði til móður sinnar sem faðmaði strákinn og sagði við hann nokkur falleg orð. „Ég byrjaði vel í dag og ég er bara svo einbeittur að golfinu núna. Ég var að faðma mömmu mína og hún sagði að ég hefði staðið mig vel en ég lét hana vita að án hennar væri ég ekkert. Ég veit ekki hvar ég væri án móður minnar.“ sagði Bubba í viðtali að loknum sigurhringum. Með sigrinum komst Bubba í fámennan hóp goðsagnakenndra kylfinga sem hafa unnið þetta mót oftar en einu sinni. Á listanum eru þeir Tiger Woods, Phil Mickelson, Ernie Els og Rory McIlroy. „Maður hugsar ekkert um svona lista. Maður hugsar bara um titla og að reyna að vinna eitthvað,“ sagði Bubba Watson.
Golf Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira