Seinni bylgjan: Alexander 100 prósent í öllu sem hann gerir Einar Sigurvinsson skrifar 20. mars 2018 17:30 Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, var mjög ánægður með val Guðmundar Guðmundssonar á Alexander Erni Júlíssyni, í fyrsta landsliðshóp sinn. Alexander hefur leikið vel fyrir lið Vals í Olís-deildinni í vetur en þetta er í fyrsta sinn sem hann er valinn í landsliðið. Hann fetar því í fótspor föður síns, Júlíusar Jónassonar sem lék 288 landsleiki fyrir Ísland. Í Seinni bylgjunni í gær spurði stjórnandi þáttarins, Tómas Þór Þórðarson, Dag að því hvort honum þætti sæti Alexanders í landsliðshópnum vera óvænt. Það fannst honum ekki. „Mér finnst þetta ekki óvæntustu tíðindin, mér finnst þetta jákvæðustu tíðindin,“ sagði Dagur og bætti við. „Þetta er svona strákur sem er kennslubókardæmi um það að hafa aldrei verið einhver súpergæi, yfirleitt í skugganum á einhverjum. Hann hefur bara unnið alveg ótrúlega óeigingjarnt starf fyrir liðið og er bara 100 prósent drengur í öllu sem hann gerir. Það er bara gríðarlega ánægjulegt að hann fái sénsinn.“ Tómas velti því síðan fyrir sér hvort að Guðmundur sé með landsliðhóp sínum að reyna að endurskapa þekkt varnarpar liðsins undir hans stjórn, þá Ingimund Ingimundarson og Sverre Jakobsson. Auk Alexanders valdi Guðmundur þá Ými Örn Gíslason og Hauk Þrastarson. „Ég held að þeir séu báðir, Ýmir og Alexander, vel til þess fallnir að spila þessa vörn. Haukur Þrastarson er það líka. Svo er bara spurning hverjir verða akkerin til baka,“ sagði Dagur að lokum. Umræðuna í heild má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski handboltinn Olís-deild karla Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Sjá meira
Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, var mjög ánægður með val Guðmundar Guðmundssonar á Alexander Erni Júlíssyni, í fyrsta landsliðshóp sinn. Alexander hefur leikið vel fyrir lið Vals í Olís-deildinni í vetur en þetta er í fyrsta sinn sem hann er valinn í landsliðið. Hann fetar því í fótspor föður síns, Júlíusar Jónassonar sem lék 288 landsleiki fyrir Ísland. Í Seinni bylgjunni í gær spurði stjórnandi þáttarins, Tómas Þór Þórðarson, Dag að því hvort honum þætti sæti Alexanders í landsliðshópnum vera óvænt. Það fannst honum ekki. „Mér finnst þetta ekki óvæntustu tíðindin, mér finnst þetta jákvæðustu tíðindin,“ sagði Dagur og bætti við. „Þetta er svona strákur sem er kennslubókardæmi um það að hafa aldrei verið einhver súpergæi, yfirleitt í skugganum á einhverjum. Hann hefur bara unnið alveg ótrúlega óeigingjarnt starf fyrir liðið og er bara 100 prósent drengur í öllu sem hann gerir. Það er bara gríðarlega ánægjulegt að hann fái sénsinn.“ Tómas velti því síðan fyrir sér hvort að Guðmundur sé með landsliðhóp sínum að reyna að endurskapa þekkt varnarpar liðsins undir hans stjórn, þá Ingimund Ingimundarson og Sverre Jakobsson. Auk Alexanders valdi Guðmundur þá Ými Örn Gíslason og Hauk Þrastarson. „Ég held að þeir séu báðir, Ýmir og Alexander, vel til þess fallnir að spila þessa vörn. Haukur Þrastarson er það líka. Svo er bara spurning hverjir verða akkerin til baka,“ sagði Dagur að lokum. Umræðuna í heild má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti