Tiger slapp í gegnum niðurskurðinn │ Reed leiðir Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. apríl 2018 23:41 Það munaði ekki miklu að Tiger sæti eftir með súrt ennið Vísir/Getty Tiger Woods slapp í gegnum niðurskurðinn á Mastersmótinu í golfi í kvöld. Patrick Reed leiðir mótið á níu höggum undir pari. Woods fór fyrsta hringinn á einu höggi yfir pari og lék annan hringinn í dag á þremur höggum yfir pari og er því samtals á fjórum höggum yfir pari. Niðurskurðarlínan var við fimm högg yfir pari og því munaði aðeins tveimur höggum að Tiger væri úr leik.Tiger Woods is T40 at #theMasters through two rounds. He'll make the cut, but he's currently 14 shots back. pic.twitter.com/vVrd81z2Fm — PGA TOUR (@PGATOUR) April 6, 2018 Bandaríkjamaðurinn Reed er með tveggja högga forystu á toppnum eftir að hafa farið annan hringinn á sex höggum undir pari. Hann er samtals á níu höggum undir pari. Með spilamennsku sinni í dag náði Reed besta skori á 36 holum í sögu Mastersmótsins. Jordan Spieth, sem leiddi mótið í byrjun annars keppnisdags, lauk leik í dag á tveimur höggum yfir pari og er samtals á fjórum höggum undir pari, líkt og Norður-írinn Rory McIlroy.Watch @McIlroyRory's second round in under three minutes. #themasterspic.twitter.com/JBRKhixO56 — Masters Tournament (@TheMasters) April 6, 2018 Marc Leishman frá Ástralíu er í öðru sæti á sjö höggum undir pari. Hann fór hringinn í dag á 67 höggum, eða fimm höggum undir pari. Svíinn Henrik Stenson er á fimm undir pari í þriðja sæti. Bubba Watson hefur lent í nokkrum vandræðum á fyrstu hringjunum tveimur, hann var á höggi yfir pari eftir fyrsta hring. Hann náði að vinna sig aðeins upp listann í dag og fór hringinn á þremur höggum undir pari og kláraði því á tveimur höggum undir jafn í níunda sæti.How about this swing from @BubbaWatson? Another gem from the pine straw at #theMasterspic.twitter.com/QOxr3HLEJA — PGA TOUR (@PGATOUR) April 6, 2018 Ríkjandi meistari Sergio Garcia komst ekki í gegnum niðurskurðinn en hann varð í 85.-86. sæti af 87. keppendum á 16 höggum yfir pari. Hræðileg 15. hola í gær þar sem hann fór á 13 höggum gerði útslagið fyrir Garcia á mótinu. Bein útsending frá þriðja keppnisdegi hefst klukkan 19:00 á Golfstöðinni annað kvöld.Two rounds down. Two rounds to go. 1. Reed, -9 2. Leishman, -7 3. Stenson, -5 4. McIlroy, -4 4. Spieth 6. D. Johnson, -3 6. Thomas 8. Finau, -2 8. Fowler 8. Oosthuizen 8. Rose 8. Watson 8. Hoffman#theMasters leaderboard: https://t.co/Vr116aTp7ipic.twitter.com/8YQaMbsoaG — PGA TOUR (@PGATOUR) April 6, 2018 Golf Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Fótbolti Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Sjá meira
Tiger Woods slapp í gegnum niðurskurðinn á Mastersmótinu í golfi í kvöld. Patrick Reed leiðir mótið á níu höggum undir pari. Woods fór fyrsta hringinn á einu höggi yfir pari og lék annan hringinn í dag á þremur höggum yfir pari og er því samtals á fjórum höggum yfir pari. Niðurskurðarlínan var við fimm högg yfir pari og því munaði aðeins tveimur höggum að Tiger væri úr leik.Tiger Woods is T40 at #theMasters through two rounds. He'll make the cut, but he's currently 14 shots back. pic.twitter.com/vVrd81z2Fm — PGA TOUR (@PGATOUR) April 6, 2018 Bandaríkjamaðurinn Reed er með tveggja högga forystu á toppnum eftir að hafa farið annan hringinn á sex höggum undir pari. Hann er samtals á níu höggum undir pari. Með spilamennsku sinni í dag náði Reed besta skori á 36 holum í sögu Mastersmótsins. Jordan Spieth, sem leiddi mótið í byrjun annars keppnisdags, lauk leik í dag á tveimur höggum yfir pari og er samtals á fjórum höggum undir pari, líkt og Norður-írinn Rory McIlroy.Watch @McIlroyRory's second round in under three minutes. #themasterspic.twitter.com/JBRKhixO56 — Masters Tournament (@TheMasters) April 6, 2018 Marc Leishman frá Ástralíu er í öðru sæti á sjö höggum undir pari. Hann fór hringinn í dag á 67 höggum, eða fimm höggum undir pari. Svíinn Henrik Stenson er á fimm undir pari í þriðja sæti. Bubba Watson hefur lent í nokkrum vandræðum á fyrstu hringjunum tveimur, hann var á höggi yfir pari eftir fyrsta hring. Hann náði að vinna sig aðeins upp listann í dag og fór hringinn á þremur höggum undir pari og kláraði því á tveimur höggum undir jafn í níunda sæti.How about this swing from @BubbaWatson? Another gem from the pine straw at #theMasterspic.twitter.com/QOxr3HLEJA — PGA TOUR (@PGATOUR) April 6, 2018 Ríkjandi meistari Sergio Garcia komst ekki í gegnum niðurskurðinn en hann varð í 85.-86. sæti af 87. keppendum á 16 höggum yfir pari. Hræðileg 15. hola í gær þar sem hann fór á 13 höggum gerði útslagið fyrir Garcia á mótinu. Bein útsending frá þriðja keppnisdegi hefst klukkan 19:00 á Golfstöðinni annað kvöld.Two rounds down. Two rounds to go. 1. Reed, -9 2. Leishman, -7 3. Stenson, -5 4. McIlroy, -4 4. Spieth 6. D. Johnson, -3 6. Thomas 8. Finau, -2 8. Fowler 8. Oosthuizen 8. Rose 8. Watson 8. Hoffman#theMasters leaderboard: https://t.co/Vr116aTp7ipic.twitter.com/8YQaMbsoaG — PGA TOUR (@PGATOUR) April 6, 2018
Golf Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Fótbolti Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Sjá meira