Draumur að rætast hjá 16 ára nýliða: „Heiður að fá að æfa með þessum mönnum“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. apríl 2018 14:00 Haukur Þrastarson fær ekki bílprófið fyrr en í næstu viku. vísir/rakel ósk Haukur Þrastarson, 16 ára gamall leikmaður Selfoss í Olís-deild karla í handbolta, spilar sinn fyrsta A-landsleik í dag þegar að Ísland mætir Noregi í Gulldeildinni í Björgvin. Haukur er búinn að vera hreint magnaður í vetur og var valinn í úrvalslið deildarinnar en hann var ein nig útnefndur besti ungi leikmaður Olís-deildarinnar.Hann hóf æfingar með A-landsliðinu um páskana og kveðst eðlilega mjög spenntur fyrir komandi verkefni. „Þetta er bara búið að vera mjög gaman. Það er heiður að fá að æfa með þessum mönnum,“ segir Haukur, en telur hann sig nógu sterkan í þetta verkefni? „Já, ég tel mig vera það. Auðvitað vantar mig smá upp á en það kemur. Vonandi fær ég eitthvað að spila. Það kemur bara í ljós. Ég veit það ekki en ég er ekkert smeykur,“ segir Haukur. Selfyssingurinn ungi er að upplifa draum allra handboltamanna þó hann rætist fyrr hjá honum en flestum öðrum.„Þetta er búið að vera draumurinn síðan a ð ég byrjaði. Það er draumur allra að fá að spila með A-landsliðinu. Það er heiður,“ segir Haukur Þrastarson. Allt viðtalið má sjá hér að neðan. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Aron: Hrikalega ánægðir að fá Gumma sem er einn besti þjálfari heims Aron Pálmarsson verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í Gulldeildinni í dag. 5. apríl 2018 13:00 Ragnar er 27 ára nýliði í landsliðinu: „Tækifæri til að gera meira úr ferlinum“ Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson fær sitt fyrsta tækifæri með íslenska landsliðinu í handbolta í Gulldeildinni um helgina. 4. apríl 2018 14:30 Aron segir handboltagreind og kraft einkenna nýliðana í landsliðinu Aron Pálmarsson og Stefán Rafn Sigurmannsson eru báðir mjög spenntir fyrir ungviðinu sem fær nú tækifæri með íslenska landsliðinu. 4. apríl 2018 13:30 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Haukur Þrastarson, 16 ára gamall leikmaður Selfoss í Olís-deild karla í handbolta, spilar sinn fyrsta A-landsleik í dag þegar að Ísland mætir Noregi í Gulldeildinni í Björgvin. Haukur er búinn að vera hreint magnaður í vetur og var valinn í úrvalslið deildarinnar en hann var ein nig útnefndur besti ungi leikmaður Olís-deildarinnar.Hann hóf æfingar með A-landsliðinu um páskana og kveðst eðlilega mjög spenntur fyrir komandi verkefni. „Þetta er bara búið að vera mjög gaman. Það er heiður að fá að æfa með þessum mönnum,“ segir Haukur, en telur hann sig nógu sterkan í þetta verkefni? „Já, ég tel mig vera það. Auðvitað vantar mig smá upp á en það kemur. Vonandi fær ég eitthvað að spila. Það kemur bara í ljós. Ég veit það ekki en ég er ekkert smeykur,“ segir Haukur. Selfyssingurinn ungi er að upplifa draum allra handboltamanna þó hann rætist fyrr hjá honum en flestum öðrum.„Þetta er búið að vera draumurinn síðan a ð ég byrjaði. Það er draumur allra að fá að spila með A-landsliðinu. Það er heiður,“ segir Haukur Þrastarson. Allt viðtalið má sjá hér að neðan.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Aron: Hrikalega ánægðir að fá Gumma sem er einn besti þjálfari heims Aron Pálmarsson verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í Gulldeildinni í dag. 5. apríl 2018 13:00 Ragnar er 27 ára nýliði í landsliðinu: „Tækifæri til að gera meira úr ferlinum“ Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson fær sitt fyrsta tækifæri með íslenska landsliðinu í handbolta í Gulldeildinni um helgina. 4. apríl 2018 14:30 Aron segir handboltagreind og kraft einkenna nýliðana í landsliðinu Aron Pálmarsson og Stefán Rafn Sigurmannsson eru báðir mjög spenntir fyrir ungviðinu sem fær nú tækifæri með íslenska landsliðinu. 4. apríl 2018 13:30 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Aron: Hrikalega ánægðir að fá Gumma sem er einn besti þjálfari heims Aron Pálmarsson verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í Gulldeildinni í dag. 5. apríl 2018 13:00
Ragnar er 27 ára nýliði í landsliðinu: „Tækifæri til að gera meira úr ferlinum“ Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson fær sitt fyrsta tækifæri með íslenska landsliðinu í handbolta í Gulldeildinni um helgina. 4. apríl 2018 14:30
Aron segir handboltagreind og kraft einkenna nýliðana í landsliðinu Aron Pálmarsson og Stefán Rafn Sigurmannsson eru báðir mjög spenntir fyrir ungviðinu sem fær nú tækifæri með íslenska landsliðinu. 4. apríl 2018 13:30