Berta komin í gifs eftir atvikið skelfilega | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. apríl 2018 10:00 Gærkvöldið byrjaði vel hjá Bertu Rut Harðardóttur, hægri skyttu Hauka í Olís-deild kvenna, en það endaði vægast sagt hryllilega. Þessi stórefnilega skytta fékk afhent verðlaun fyrir að vera besti ungi leikmaður deildarinnar í vetur en tilkynnt var um kjörið í Seinni bylgjunni á mánudagskvöldið.Sjá einnig:Þjálfari Hauka vill fá þriggja leikja bann fyrir brotið Hún var svo búin að skora þrjú mörk í fyrsta leik Hauka gegn Val í undanúrslitum Olís-deildarinnar í gær þegar að hún meiddist illa og var borin af velli í byrjun seinni hálfleiks. Gerður Arinbjarnar, leikmaður Vals, braut á Bertu með þeim afleiðingum að hún gat ekki tekið frekari þátt í leiknum og var farið rakleiðis með Haukastúlkuna upp á sjúkrahús. Gerður fékk rautt spjald fyrir brotið. Berta Rut er komin í gifs en óvíst er enn þá hversu alvarleg meiðslin eru. Elísabet Kristjánsdóttir, móðir Bertu, sagði við Vísi í morgun að þær væru að bíða eftir áliti bæklunarsérfræðings sem skoðar myndirnar sem teknar voru af henni í gærkvöldi. Vonast er til að meiðslin séu ekki eins alvarleg og fyrst var haldið. Ef illa fer gæti Berta ekki bara misst af restinni af úrslitakeppninni heldur einnig HM með U20 ára landsliðinu í sumar en þar er Berta lykilmaður, Atvikið sem um ræðir má sjá í spilaranum hér efst í fréttinni. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Þjálfari Hauka vill fá þriggja leikja bann fyrir þetta brot Snemma í seinni hálfleik leiks Vals og Hauka í udnanúrslitum Olís deildar kvenna var Gerði Arinbjarnar vikið af velli fyrir ljótt brot á Bertu Rut Harðardóttur. Bera þurfti Bertu af velli á sjúkrabörum. 4. apríl 2018 21:33 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 22-20 | Frábær seinni hálfleikur Valskvenna Deildarmeistarar Vals mæta Haukum í undanúrslitum Olís deildar kvenna og byrjuðu einvígið á sigri á heimavelli sínum 4. apríl 2018 22:45 Elías Már: Hún stökk með báðar fætur á undan sér og klippti Bertu niður Elías Már Halldórsson var ekki sáttur við Gerði Arinbjarnar, leikmann Vals, í leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld. Gerður braut á Bertu Rut Harðardóttur í leiknum og hlaut beint rautt spjald fyrir brot sitt. Bera þurfti Bertu af velli á sjúkrabörum. 4. apríl 2018 22:38 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Gærkvöldið byrjaði vel hjá Bertu Rut Harðardóttur, hægri skyttu Hauka í Olís-deild kvenna, en það endaði vægast sagt hryllilega. Þessi stórefnilega skytta fékk afhent verðlaun fyrir að vera besti ungi leikmaður deildarinnar í vetur en tilkynnt var um kjörið í Seinni bylgjunni á mánudagskvöldið.Sjá einnig:Þjálfari Hauka vill fá þriggja leikja bann fyrir brotið Hún var svo búin að skora þrjú mörk í fyrsta leik Hauka gegn Val í undanúrslitum Olís-deildarinnar í gær þegar að hún meiddist illa og var borin af velli í byrjun seinni hálfleiks. Gerður Arinbjarnar, leikmaður Vals, braut á Bertu með þeim afleiðingum að hún gat ekki tekið frekari þátt í leiknum og var farið rakleiðis með Haukastúlkuna upp á sjúkrahús. Gerður fékk rautt spjald fyrir brotið. Berta Rut er komin í gifs en óvíst er enn þá hversu alvarleg meiðslin eru. Elísabet Kristjánsdóttir, móðir Bertu, sagði við Vísi í morgun að þær væru að bíða eftir áliti bæklunarsérfræðings sem skoðar myndirnar sem teknar voru af henni í gærkvöldi. Vonast er til að meiðslin séu ekki eins alvarleg og fyrst var haldið. Ef illa fer gæti Berta ekki bara misst af restinni af úrslitakeppninni heldur einnig HM með U20 ára landsliðinu í sumar en þar er Berta lykilmaður, Atvikið sem um ræðir má sjá í spilaranum hér efst í fréttinni.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Þjálfari Hauka vill fá þriggja leikja bann fyrir þetta brot Snemma í seinni hálfleik leiks Vals og Hauka í udnanúrslitum Olís deildar kvenna var Gerði Arinbjarnar vikið af velli fyrir ljótt brot á Bertu Rut Harðardóttur. Bera þurfti Bertu af velli á sjúkrabörum. 4. apríl 2018 21:33 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 22-20 | Frábær seinni hálfleikur Valskvenna Deildarmeistarar Vals mæta Haukum í undanúrslitum Olís deildar kvenna og byrjuðu einvígið á sigri á heimavelli sínum 4. apríl 2018 22:45 Elías Már: Hún stökk með báðar fætur á undan sér og klippti Bertu niður Elías Már Halldórsson var ekki sáttur við Gerði Arinbjarnar, leikmann Vals, í leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld. Gerður braut á Bertu Rut Harðardóttur í leiknum og hlaut beint rautt spjald fyrir brot sitt. Bera þurfti Bertu af velli á sjúkrabörum. 4. apríl 2018 22:38 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Þjálfari Hauka vill fá þriggja leikja bann fyrir þetta brot Snemma í seinni hálfleik leiks Vals og Hauka í udnanúrslitum Olís deildar kvenna var Gerði Arinbjarnar vikið af velli fyrir ljótt brot á Bertu Rut Harðardóttur. Bera þurfti Bertu af velli á sjúkrabörum. 4. apríl 2018 21:33
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 22-20 | Frábær seinni hálfleikur Valskvenna Deildarmeistarar Vals mæta Haukum í undanúrslitum Olís deildar kvenna og byrjuðu einvígið á sigri á heimavelli sínum 4. apríl 2018 22:45
Elías Már: Hún stökk með báðar fætur á undan sér og klippti Bertu niður Elías Már Halldórsson var ekki sáttur við Gerði Arinbjarnar, leikmann Vals, í leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld. Gerður braut á Bertu Rut Harðardóttur í leiknum og hlaut beint rautt spjald fyrir brot sitt. Bera þurfti Bertu af velli á sjúkrabörum. 4. apríl 2018 22:38