Friðrik Dór með „kósí ballöðu í bílinn“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 3. apríl 2018 23:00 Friðrik Dór tilkynnir um afmælistónleika í haust og flytur nýtt lag. Vísir/Eyþór Friðrik Dór Jónsson, söngvari, hefur í mörgu að snúast þessa dagana. Í viðtali í útvarpsþættinum Rúnari, tilkynnti hann um afmælistónleika sem fara fram núna í haust til að fagna þrjátíu ára afmæli söngvarans. „Það er gott að spila á heimavelli,“ segir Friðrik sem ætlar að halda tónleikana í Kaplakrika þann 6. október. Aðdáendur geta tryggt sér miða í lok apríl. Í þættinum flutti hann nýtt lag sem heitir Fyrir fáeinum sumrum. Þó svo að margir séu að heyra lagið í fyrsta sinn er það ekki nýtt. „Ég átti þetta í kistunni og ákvað að skella þessu út,” segir Friðrik sem flutti lagið í Eldhúspartýi FM 957 fyrir níu árum.Í spilaranum hér að neðan er hægt að hlusta á nýja - en samt gamla - lagið sem byrjar á mínútu 03:57. Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Friðrik Dór Jónsson, söngvari, hefur í mörgu að snúast þessa dagana. Í viðtali í útvarpsþættinum Rúnari, tilkynnti hann um afmælistónleika sem fara fram núna í haust til að fagna þrjátíu ára afmæli söngvarans. „Það er gott að spila á heimavelli,“ segir Friðrik sem ætlar að halda tónleikana í Kaplakrika þann 6. október. Aðdáendur geta tryggt sér miða í lok apríl. Í þættinum flutti hann nýtt lag sem heitir Fyrir fáeinum sumrum. Þó svo að margir séu að heyra lagið í fyrsta sinn er það ekki nýtt. „Ég átti þetta í kistunni og ákvað að skella þessu út,” segir Friðrik sem flutti lagið í Eldhúspartýi FM 957 fyrir níu árum.Í spilaranum hér að neðan er hægt að hlusta á nýja - en samt gamla - lagið sem byrjar á mínútu 03:57.
Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira