Stefán: Mér gæti ekki verið meira sama Smári Jökull Jónsson skrifar 3. apríl 2018 20:05 Stefán Arnarson er þjálfari Íslandsmeistara Fram. Vísir/Eyþór „Ég er fyrst og fremst ánægður með að ná í sigur, það er það mikilvægasta. Þær eru með mjög vel mannað og gott lið og það sýnir styrk okkar að vinna í dag. Ég er mjög ánægður að vinna jafn gott lið og ÍBV,“ sagði Stefán Arnarson þjálfari Fram eftir sigur hans liðs á ÍBV í Safamýrinni í kvöld. Leikurinn er sá fyrsti í röðinni í undanúrslitaeinvígi liðanna en þrjá sigra þarf til að tryggja sér sæti í úrslitum. Liðin enduðu í 2. og 3.sæti Olís-deildarinnar eftir afar jafna toppbaráttu en ÍBV hefur þó ekki náð sigri gegn Fram í vetur þrátt fyrir fjórar tilraunir í deild og bikar. „Eins og búið er að koma fram þá held ég að það hafi munað einu stigi á liðunum í deildinni. Þetta eru mjög jöfn lið og það verður erfitt að spila í Eyjum en gaman. Það eru skemmtilegir áhorfendur og við ætlum að njóta þess að spila þar á fimmtudaginn," bætti Stefán við. Hrafnhildur Skúladóttir þjálfari ÍBV lék undir stjórn Stefáns hjá Val á sínum tíma þar sem liðið vann ófáa titlana. Þau áttu í sálfræðistríði fyrir bikarleik liðanna í vetur og Hrafnhildur setti pressu á Fram fyrir þetta einvígi og sagði þær langlíklegastar til að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Stefán gaf lítið fyrir það. „Hvað finnst mér um það sem Hrafnhildur segir? Mér gæti ekki verið meira sama. Þetta er hennar álit og ég segi bara horfið á stigatöfluna og dæmið síðan.“ Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Fram - ÍBV 32-27 | Sigur hjá Fram í fyrsta leik Fram vann 32-27 sigur á ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna en leikurinn fór fram í Safamýrinni í kvöld. Fram leiddi með fjórum mörkum í hálfleik og og eru komnar með yfirhöndina í einvíginu en þrjá sigra þarf til að komast í úrslit. 3. apríl 2018 20:15 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Sjá meira
„Ég er fyrst og fremst ánægður með að ná í sigur, það er það mikilvægasta. Þær eru með mjög vel mannað og gott lið og það sýnir styrk okkar að vinna í dag. Ég er mjög ánægður að vinna jafn gott lið og ÍBV,“ sagði Stefán Arnarson þjálfari Fram eftir sigur hans liðs á ÍBV í Safamýrinni í kvöld. Leikurinn er sá fyrsti í röðinni í undanúrslitaeinvígi liðanna en þrjá sigra þarf til að tryggja sér sæti í úrslitum. Liðin enduðu í 2. og 3.sæti Olís-deildarinnar eftir afar jafna toppbaráttu en ÍBV hefur þó ekki náð sigri gegn Fram í vetur þrátt fyrir fjórar tilraunir í deild og bikar. „Eins og búið er að koma fram þá held ég að það hafi munað einu stigi á liðunum í deildinni. Þetta eru mjög jöfn lið og það verður erfitt að spila í Eyjum en gaman. Það eru skemmtilegir áhorfendur og við ætlum að njóta þess að spila þar á fimmtudaginn," bætti Stefán við. Hrafnhildur Skúladóttir þjálfari ÍBV lék undir stjórn Stefáns hjá Val á sínum tíma þar sem liðið vann ófáa titlana. Þau áttu í sálfræðistríði fyrir bikarleik liðanna í vetur og Hrafnhildur setti pressu á Fram fyrir þetta einvígi og sagði þær langlíklegastar til að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Stefán gaf lítið fyrir það. „Hvað finnst mér um það sem Hrafnhildur segir? Mér gæti ekki verið meira sama. Þetta er hennar álit og ég segi bara horfið á stigatöfluna og dæmið síðan.“
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Fram - ÍBV 32-27 | Sigur hjá Fram í fyrsta leik Fram vann 32-27 sigur á ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna en leikurinn fór fram í Safamýrinni í kvöld. Fram leiddi með fjórum mörkum í hálfleik og og eru komnar með yfirhöndina í einvíginu en þrjá sigra þarf til að komast í úrslit. 3. apríl 2018 20:15 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Sjá meira
Umfjöllun: Fram - ÍBV 32-27 | Sigur hjá Fram í fyrsta leik Fram vann 32-27 sigur á ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna en leikurinn fór fram í Safamýrinni í kvöld. Fram leiddi með fjórum mörkum í hálfleik og og eru komnar með yfirhöndina í einvíginu en þrjá sigra þarf til að komast í úrslit. 3. apríl 2018 20:15