Fornir fjendur æfa saman í dag Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. apríl 2018 10:30 Þeir hafa háð margar rimmurnar síðustu árin þessir tveir. vísir/getty Gömlu keppinautarnir Tiger Woods og Phil Mickelson munu væntanlega æfa saman á Augusta í dag en aðeins eru tveir dagar í að Masters-mótið hefjist þar. Þeir spila þá æfingahring með Fred Couples og Thomas Pieters. Couples er sagður hafa staðið fyrir þessum gjörningi og vonandi mæta allir í hollið. „Ég býst við því að við Thomas munum bara fylgjast með,“ sagði Couples en hann vann mótið árið 1992. Þetta þykja þó nokkur tíðindi enda hafa þeir aldrei tekið æfingahring saman nema fyrir Ryder Cup eða Forsetabikarinn. Venjulega hafa þeir haldið sig frá hvor öðrum. Það hefur ekki alltaf verið gott á milli þeirra en það ku hafa þiðnað í samskiptunum síðustu misseri. Þessi æfingahringur mun kveikja í mörgum og áhorfendur munu fjölmenna ásamt fjölmiðlamönnum að fylgjast með þessari áhugaverðu upphitun. Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Gömlu keppinautarnir Tiger Woods og Phil Mickelson munu væntanlega æfa saman á Augusta í dag en aðeins eru tveir dagar í að Masters-mótið hefjist þar. Þeir spila þá æfingahring með Fred Couples og Thomas Pieters. Couples er sagður hafa staðið fyrir þessum gjörningi og vonandi mæta allir í hollið. „Ég býst við því að við Thomas munum bara fylgjast með,“ sagði Couples en hann vann mótið árið 1992. Þetta þykja þó nokkur tíðindi enda hafa þeir aldrei tekið æfingahring saman nema fyrir Ryder Cup eða Forsetabikarinn. Venjulega hafa þeir haldið sig frá hvor öðrum. Það hefur ekki alltaf verið gott á milli þeirra en það ku hafa þiðnað í samskiptunum síðustu misseri. Þessi æfingahringur mun kveikja í mörgum og áhorfendur munu fjölmenna ásamt fjölmiðlamönnum að fylgjast með þessari áhugaverðu upphitun.
Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira