Ian Poulter sigraði eftir bráðabana Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. apríl 2018 11:30 Ian Poulter með verðlaunagripinn vísir/getty Enski kylfingurinn Ian Poulter kom, sá og sigraði á PGA mótaröðinni um helgina og tryggði sér um leið sæti á fyrsta risamóti ársins, Masters. Poulter vann eftir bráðabana gegn Bandaríkjamanninum Beau Hossler. Mikil dramatík var undir lokin en Hossler hafði eins höggs forystu fyrir síðustu holuna á 19 höggum undir pari. Poulter varð að setja niður tæplega sex metra pútt fyrir fugli til að koma sér í bráðabana. Það tókst eins og sjá má á myndbandi hér fyrir neðan. Í bráðabananum urðu Poulter ekki á nein mistök á meðan að Hossler sló í vatn og fór holuna á sjö höggum. Poulter fékk hins vegar par og tryggði sér þar með sigur á mótinu. Jordan Spieth og Emiliano Grillo voru jafnir í þriðja sæti á 16 höggum undir pari. Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Enski kylfingurinn Ian Poulter kom, sá og sigraði á PGA mótaröðinni um helgina og tryggði sér um leið sæti á fyrsta risamóti ársins, Masters. Poulter vann eftir bráðabana gegn Bandaríkjamanninum Beau Hossler. Mikil dramatík var undir lokin en Hossler hafði eins höggs forystu fyrir síðustu holuna á 19 höggum undir pari. Poulter varð að setja niður tæplega sex metra pútt fyrir fugli til að koma sér í bráðabana. Það tókst eins og sjá má á myndbandi hér fyrir neðan. Í bráðabananum urðu Poulter ekki á nein mistök á meðan að Hossler sló í vatn og fór holuna á sjö höggum. Poulter fékk hins vegar par og tryggði sér þar með sigur á mótinu. Jordan Spieth og Emiliano Grillo voru jafnir í þriðja sæti á 16 höggum undir pari.
Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira