Hrafnhildur: Stóru nöfnin fá að taka fleiri skref í deildinni Einar Sigurvinsson skrifar 11. apríl 2018 21:10 Hrafnhildur Skúladóttir, þjálfari ÍBV. vísir/anton brink „Bara mjög leiðinlegt. Nú er bara að vera í fýlu í mánuð,“ sagði Hrafnhildur Skúladóttir, þjálfari ÍBV, en hún var hreint ekki sátt eftir tap liðsins gegn Fram í kvöld. Sigur Fram tryggði þeim sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil Olís-deildar kvenna á kostnað ÍBV. „Við spilum frábæran fyrri hálfleik og lítum bara virkilega vel út. Seinni hálfleikur, ég veit það ekki, við urðum minna áreiðanlegar en við vorum í fyrri hálfleik.“ Hrafnhildur er ekki þekkt fyrir að kvarta yfir dómurum leikja í vetur en í kvöld gat hún ekki setið á sér. „Mér fannst dómgæslan halla virkilega á okkur í þessum leik. Við erum að fá tvær mínútur fyrir brot sem þær eru stöðugt með og ekki litið við. Við erum reknar tvisvar eða þrisvar útaf fyrir það, en ekki þær.“ „Þær tóku svona fimmtán sinnum skref í leiknum. En ég meina, stóru nöfnin fá að taka fleiri skref í deildinni, það er bara þannig. Á meðan fengum við á okkur skref, í eina skiptið sem við tókum skref í leiknum. Þannig að mér fannst virkilega halla á okkur í dag. „Ég nenni örugglega ekki að horfa á þennan leik aftur en ef ég myndi gera það gæti ég örugglega klippt til fullt af atriðum.“ ÍBV var að spila öflugan varnaleik stærstan hluta leiksins en það fór að halla undan honum síðasta korterið. Aðspurð hvort leikurinn hafa tapast á síðustu fimmtán mínútunum var Hrafnhildur ekki viss. „Já örugglega, eða ég bara veit það ekki. Þetta er eiginlega bara allt í þoku. Ég get ekki hugsað eða talað eða neitt. Ég er bara ógeðslega fúl,“ sagði Hrafnhildur að lokum, að vonum vonsvikin með að lið hennar sé komið í sumarfrí. Olís-deild kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Haukur tæpur fyrir leik dagsins Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur tæpur fyrir leik dagsins Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjá meira
„Bara mjög leiðinlegt. Nú er bara að vera í fýlu í mánuð,“ sagði Hrafnhildur Skúladóttir, þjálfari ÍBV, en hún var hreint ekki sátt eftir tap liðsins gegn Fram í kvöld. Sigur Fram tryggði þeim sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil Olís-deildar kvenna á kostnað ÍBV. „Við spilum frábæran fyrri hálfleik og lítum bara virkilega vel út. Seinni hálfleikur, ég veit það ekki, við urðum minna áreiðanlegar en við vorum í fyrri hálfleik.“ Hrafnhildur er ekki þekkt fyrir að kvarta yfir dómurum leikja í vetur en í kvöld gat hún ekki setið á sér. „Mér fannst dómgæslan halla virkilega á okkur í þessum leik. Við erum að fá tvær mínútur fyrir brot sem þær eru stöðugt með og ekki litið við. Við erum reknar tvisvar eða þrisvar útaf fyrir það, en ekki þær.“ „Þær tóku svona fimmtán sinnum skref í leiknum. En ég meina, stóru nöfnin fá að taka fleiri skref í deildinni, það er bara þannig. Á meðan fengum við á okkur skref, í eina skiptið sem við tókum skref í leiknum. Þannig að mér fannst virkilega halla á okkur í dag. „Ég nenni örugglega ekki að horfa á þennan leik aftur en ef ég myndi gera það gæti ég örugglega klippt til fullt af atriðum.“ ÍBV var að spila öflugan varnaleik stærstan hluta leiksins en það fór að halla undan honum síðasta korterið. Aðspurð hvort leikurinn hafa tapast á síðustu fimmtán mínútunum var Hrafnhildur ekki viss. „Já örugglega, eða ég bara veit það ekki. Þetta er eiginlega bara allt í þoku. Ég get ekki hugsað eða talað eða neitt. Ég er bara ógeðslega fúl,“ sagði Hrafnhildur að lokum, að vonum vonsvikin með að lið hennar sé komið í sumarfrí.
Olís-deild kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Haukur tæpur fyrir leik dagsins Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur tæpur fyrir leik dagsins Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjá meira