Hárkollur og nútímadans í nýju myndbandi Jóns Jónssonar Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. apríl 2018 11:54 Hvor er meira heillandi - sköllótur Jón Jónsson eða síðhærður Friðrik Dór? skjáskot Jón Jónsson hefur gefið út myndband við lag sitt Dance With Your Heart. Í myndbandinu má sjá söngvarann og bróður hans, Friðrik Dór Jónsson, bregða á leik í húsakynnum Ríkissjónvarpsins í Efstaleiti. Ekki aðeins sjást þeir skarta hárkollu og skalla heldur eru þeir bræður sagðir hafa æft nútímadans í 4 daga til þess að geirnegla réttu sporin. Jón Jónsson hefur núna rakað af sér allt hárið og er í dag snoðaður eftir að hafa gert þetta myndband. Myndbandinu er leikstýrt af Frey Árnasyni og Erla Rut Mathiesen aðstoðaði Jón og Friðrik við dansinn. Myndbandið má sjá hér að neðan. Tónlist Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Jón Jónsson hefur gefið út myndband við lag sitt Dance With Your Heart. Í myndbandinu má sjá söngvarann og bróður hans, Friðrik Dór Jónsson, bregða á leik í húsakynnum Ríkissjónvarpsins í Efstaleiti. Ekki aðeins sjást þeir skarta hárkollu og skalla heldur eru þeir bræður sagðir hafa æft nútímadans í 4 daga til þess að geirnegla réttu sporin. Jón Jónsson hefur núna rakað af sér allt hárið og er í dag snoðaður eftir að hafa gert þetta myndband. Myndbandinu er leikstýrt af Frey Árnasyni og Erla Rut Mathiesen aðstoðaði Jón og Friðrik við dansinn. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Tónlist Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira