Tvær nýjar plötur frá Kanye West í júní Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir skrifar 20. apríl 2018 12:04 Kanye West tilkynnti á twitter reikninginum sínum tvær nýjar plötur. Vísir/AFP Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní. Sú fyrri kemur út 1. júní og inniheldur hún sjö lög. Hin kemur út viku síðar, 8. júní, ef marka má twitter reikning West. NME greinir frá. Seinni platan er ávöxtur samstarfs West og Kid Cudi og hefur fengið nafnið Kids See Ghosts.me and Cudi album June 8th— KANYE WEST (@kanyewest) April 19, 2018 it's called Kids See Ghost. That's the name of our group— KANYE WEST (@kanyewest) April 19, 2018 Síðasta plata West, The Life of Pablo, kom út árið 2016 og er þetta því í fyrsta skiptið í um það bil tvö ár sem tónlistarmaðurinn gefur út nýtt efni. Kappinn sneri aftur á Twitter í vikunni eftir ellefu mánaða hlé frá samfélagsmiðlinum. West tilkynnti einnig nýlega að hann hygðist gefa út heimspekirit, sem mun heita Break The Simulation eða Rof í eftirlíkingunni. Bókin mun fjalla um vangaveltur West um ljósmyndir sem menningarlegt fyrirbæri. Rapparinn hefur birt línur úr bókinni á twitter reikning sinn og segir að enginn útgefandi bendi honum á hvar hann eigi að setja efnið eða hversu margar blaðsíður bókin eigi að vera.oh by the way this is my book that I'm writing in real time. No publisher or publicist will tell me what to put where or how many pages to write. This is not a financial opportunity this is an innate need to be expressive.— KANYE WEST (@kanyewest) April 18, 2018 Tónlist Tengdar fréttir Kanye West vinnur að heimspekiriti Kanye West býr yfir fjölbreyttu áhugasviði en hann hyggst gefa út heimspekilega bók. 15. apríl 2018 18:04 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní. Sú fyrri kemur út 1. júní og inniheldur hún sjö lög. Hin kemur út viku síðar, 8. júní, ef marka má twitter reikning West. NME greinir frá. Seinni platan er ávöxtur samstarfs West og Kid Cudi og hefur fengið nafnið Kids See Ghosts.me and Cudi album June 8th— KANYE WEST (@kanyewest) April 19, 2018 it's called Kids See Ghost. That's the name of our group— KANYE WEST (@kanyewest) April 19, 2018 Síðasta plata West, The Life of Pablo, kom út árið 2016 og er þetta því í fyrsta skiptið í um það bil tvö ár sem tónlistarmaðurinn gefur út nýtt efni. Kappinn sneri aftur á Twitter í vikunni eftir ellefu mánaða hlé frá samfélagsmiðlinum. West tilkynnti einnig nýlega að hann hygðist gefa út heimspekirit, sem mun heita Break The Simulation eða Rof í eftirlíkingunni. Bókin mun fjalla um vangaveltur West um ljósmyndir sem menningarlegt fyrirbæri. Rapparinn hefur birt línur úr bókinni á twitter reikning sinn og segir að enginn útgefandi bendi honum á hvar hann eigi að setja efnið eða hversu margar blaðsíður bókin eigi að vera.oh by the way this is my book that I'm writing in real time. No publisher or publicist will tell me what to put where or how many pages to write. This is not a financial opportunity this is an innate need to be expressive.— KANYE WEST (@kanyewest) April 18, 2018
Tónlist Tengdar fréttir Kanye West vinnur að heimspekiriti Kanye West býr yfir fjölbreyttu áhugasviði en hann hyggst gefa út heimspekilega bók. 15. apríl 2018 18:04 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Kanye West vinnur að heimspekiriti Kanye West býr yfir fjölbreyttu áhugasviði en hann hyggst gefa út heimspekilega bók. 15. apríl 2018 18:04
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“