Bein útsending: Tækifæri ferðaþjónustunnar í stafrænum heimi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. maí 2018 07:30 Úr Kerlingafjöllum. vísir/vilhelm Doug Lansky er aðalfyrirlesari á morgunfundi Ferðamálastofu sem haldinn er í samstarfi við Íslenska ferðaklasann í dag. Doug er þekktur fyrirlesari, rithöfundur og ráðgjafi sem hefur ferðast um 120 lönd síðustu 20 ár. Fundurinn hefst klukkan 9 og stendur yfir til klukkan 11:30. Doug hefur skrifað fjölmargar bækur, meðal annars fyrir Lonely Planet og verið pistlahöfundur í yfir 40 dagblöðum víðsvegar um heiminn. Þá hefur hann gert umfjallanir fyrir fjölmiðla á borð við Esquire, The Guardian, The National Geographic Traveler og The Guardian. Á morgunfundinum mun hann fjalla um snjallar leiðir í stefnumótun ferðaþjónustu í erindi sem ber heitið „A Smarter Road Map to Manage Tourism“. Yfirskrift fundarins er „Tækifæri ferðaþjónustunnar í stafrænum heimi“ og með honum vilja Ferðamálastofa og Íslenski ferðaklasinn leggja sitt af mörkum til að vekja umræðu og gera íslenska ferðaþjónustu meðvitaða um þær öru tæknibreytingar sem eru að verða í heimi ferðaþjónustunnar. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, setur fundinn og auk Doug Lansky munu innlendir fyrirlesarar með reynslu af málaflokknum deila reynslu sinni. Dagskrá: • Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, setur málþingið • Fjórða iðnbyltingin og ferðaþjónusta -Bárður Örn Gunnarsson, eigandi Svartatinds • Verðmætir ferðamenn eru úti að aka -Soffía Kristín Þórðardóttir, forstöðumaður Ferðalausna Origo • Arctic Adventures: Rekstur í stafrænu umhverfi -Jón Þór Gunnarsson, forstjóri Arctic Adventures • Smarter Roadmap to Manage Tourism -Doug Lansky, höfundur ferðabóka, alþjóðlegur fyrirlesari og ráðgjafi í ferðamálum Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans, stýrir fundinum. Samhliða fundinum munu nokkur fyrirtæki og frumkvöðlar á sviði tæknilausna í ferðaþjónustu kynna starfsemi sína.Uppfært klukkan 8:48 þegar í ljós kom að morgunkaffi hófst klukkan 8:30 en fundurinn sjálfur klukkna 9. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Sjá meira
Doug Lansky er aðalfyrirlesari á morgunfundi Ferðamálastofu sem haldinn er í samstarfi við Íslenska ferðaklasann í dag. Doug er þekktur fyrirlesari, rithöfundur og ráðgjafi sem hefur ferðast um 120 lönd síðustu 20 ár. Fundurinn hefst klukkan 9 og stendur yfir til klukkan 11:30. Doug hefur skrifað fjölmargar bækur, meðal annars fyrir Lonely Planet og verið pistlahöfundur í yfir 40 dagblöðum víðsvegar um heiminn. Þá hefur hann gert umfjallanir fyrir fjölmiðla á borð við Esquire, The Guardian, The National Geographic Traveler og The Guardian. Á morgunfundinum mun hann fjalla um snjallar leiðir í stefnumótun ferðaþjónustu í erindi sem ber heitið „A Smarter Road Map to Manage Tourism“. Yfirskrift fundarins er „Tækifæri ferðaþjónustunnar í stafrænum heimi“ og með honum vilja Ferðamálastofa og Íslenski ferðaklasinn leggja sitt af mörkum til að vekja umræðu og gera íslenska ferðaþjónustu meðvitaða um þær öru tæknibreytingar sem eru að verða í heimi ferðaþjónustunnar. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, setur fundinn og auk Doug Lansky munu innlendir fyrirlesarar með reynslu af málaflokknum deila reynslu sinni. Dagskrá: • Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, setur málþingið • Fjórða iðnbyltingin og ferðaþjónusta -Bárður Örn Gunnarsson, eigandi Svartatinds • Verðmætir ferðamenn eru úti að aka -Soffía Kristín Þórðardóttir, forstöðumaður Ferðalausna Origo • Arctic Adventures: Rekstur í stafrænu umhverfi -Jón Þór Gunnarsson, forstjóri Arctic Adventures • Smarter Roadmap to Manage Tourism -Doug Lansky, höfundur ferðabóka, alþjóðlegur fyrirlesari og ráðgjafi í ferðamálum Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans, stýrir fundinum. Samhliða fundinum munu nokkur fyrirtæki og frumkvöðlar á sviði tæknilausna í ferðaþjónustu kynna starfsemi sína.Uppfært klukkan 8:48 þegar í ljós kom að morgunkaffi hófst klukkan 8:30 en fundurinn sjálfur klukkna 9.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Sjá meira