Axel velur kvennalandsliðið fyrir fjóra leiki í sumar Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2018 11:30 Axel hefur valið liðið fyrir leikina fjóra í maí og júní. vísir/stefán Axel Stefánsson hefur tilkynnt hvaða leikmenn verða í A-landsliði kvenna fyrir leikina gegn Tékklandi og Danmörku í undankeppni HM. Ísland er með eitt stig eftir fyrstu fjóra leikina. Leikið er gegn Tékklandi 30. maí á heimavelli áður en haldið verður til Danmerkur þar sem liðið spilar við Dani í Horsens 2. júní. Liðið mun ekki halda heim á leið eftir leikina við Dani heldur spila tvo æfingarleiki við Japan í Danmörku þann 4. og 5. júní. „Síðasti heimaleikur okkar í undankeppni EM á móti Slóveníu var lærdómsríkur fyrir stelpurnar okkar. Liðið okkar er að mörgu leyti mjög ungt og það var frábært fyrir alla að upplifa góða stemmningu í Laugardalshöll og ná í okkar fyrstu stig gegn frábæru liði þó svo að við hefðum að sjálfsögðu kosið sigur,” segir Axel í samtali við heimasíðu HSÍ. „Það er stígandi í leik liðsins og framundan er spennandi verkefni á heimavelli. Við ætlum að halda áfram að þróa okkar leik og trúum því að með góðum stuðningi af pöllunum getum við landað sigri gegn sterku liði Tékka." „Ég hvet alla til að mæta í Laugardalshöll þann 30. maí og sýna stelpunum okkar stuðning í verki, það skiptir okkur gríðarlega miklu máli.”Hópurinn í heild sinni: Andrea Jacobsen, Fjölni Arna Sif Pálsdóttir, Debreceni DVSC Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur Ester Óskarsdóttir, ÍBV Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Haukar Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax Köbenhavn Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ÍBV Hafdís Renötudóttir, SönderjyskE Helena Rut Örvarsdóttir, Byåsen Hildigunnur Einarsdóttir, Hypo Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss Karen Knútsdóttir, Fram Lovísa Thompson, Grótta Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram Stefanía Theodórsdóttir, Stjarnan Steinunn Björnsdóttir, Fram Steinunn Hansdóttir, Horsens HH Thea Imani Sturludóttir, Volda Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram Íslenski handboltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Sjá meira
Axel Stefánsson hefur tilkynnt hvaða leikmenn verða í A-landsliði kvenna fyrir leikina gegn Tékklandi og Danmörku í undankeppni HM. Ísland er með eitt stig eftir fyrstu fjóra leikina. Leikið er gegn Tékklandi 30. maí á heimavelli áður en haldið verður til Danmerkur þar sem liðið spilar við Dani í Horsens 2. júní. Liðið mun ekki halda heim á leið eftir leikina við Dani heldur spila tvo æfingarleiki við Japan í Danmörku þann 4. og 5. júní. „Síðasti heimaleikur okkar í undankeppni EM á móti Slóveníu var lærdómsríkur fyrir stelpurnar okkar. Liðið okkar er að mörgu leyti mjög ungt og það var frábært fyrir alla að upplifa góða stemmningu í Laugardalshöll og ná í okkar fyrstu stig gegn frábæru liði þó svo að við hefðum að sjálfsögðu kosið sigur,” segir Axel í samtali við heimasíðu HSÍ. „Það er stígandi í leik liðsins og framundan er spennandi verkefni á heimavelli. Við ætlum að halda áfram að þróa okkar leik og trúum því að með góðum stuðningi af pöllunum getum við landað sigri gegn sterku liði Tékka." „Ég hvet alla til að mæta í Laugardalshöll þann 30. maí og sýna stelpunum okkar stuðning í verki, það skiptir okkur gríðarlega miklu máli.”Hópurinn í heild sinni: Andrea Jacobsen, Fjölni Arna Sif Pálsdóttir, Debreceni DVSC Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur Ester Óskarsdóttir, ÍBV Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Haukar Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax Köbenhavn Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ÍBV Hafdís Renötudóttir, SönderjyskE Helena Rut Örvarsdóttir, Byåsen Hildigunnur Einarsdóttir, Hypo Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss Karen Knútsdóttir, Fram Lovísa Thompson, Grótta Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram Stefanía Theodórsdóttir, Stjarnan Steinunn Björnsdóttir, Fram Steinunn Hansdóttir, Horsens HH Thea Imani Sturludóttir, Volda Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram
Íslenski handboltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Sjá meira