Ólafía spilar bara 36 holur í Texas Anton Ingi Leifsson skrifar 4. maí 2018 21:27 Ólafía spilar bara 36 holur um helgina, ekki 54 eins og vanalega á mótum. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og aðrir kylfingar munu einungis spila 36 holur á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina en slæmt veður hefur riðlað dagskrá mótsins svo um munar. Fækkað hefur þurft hringjunum úr fjórum niður í tvo. Forráðamenn mótsins hafa ákveðið að spilað verði bara 36 holur um helgina en spáð er slæmu veðri á morgun, laugardag, sem gætu riðlað planinu enn frekar. Frestað hefur þurft tveimur hringjum af fjórum og ljóst er að það verður enginn niðurskurður á mótinu. Þeir sem enda í sjötíu efstu sætunum fá verðlaunafé en mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Ólafía fer af stað klukkan 01.41 í nótt en verði mótinu ekki lokið á sunnudag verður það klárað á mánudag. Vísir mun fylgjast vel með mótinu um helgina og færa fréttir af því en einnig verður mótinu gerð góð skil á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og aðrir kylfingar munu einungis spila 36 holur á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina en slæmt veður hefur riðlað dagskrá mótsins svo um munar. Fækkað hefur þurft hringjunum úr fjórum niður í tvo. Forráðamenn mótsins hafa ákveðið að spilað verði bara 36 holur um helgina en spáð er slæmu veðri á morgun, laugardag, sem gætu riðlað planinu enn frekar. Frestað hefur þurft tveimur hringjum af fjórum og ljóst er að það verður enginn niðurskurður á mótinu. Þeir sem enda í sjötíu efstu sætunum fá verðlaunafé en mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Ólafía fer af stað klukkan 01.41 í nótt en verði mótinu ekki lokið á sunnudag verður það klárað á mánudag. Vísir mun fylgjast vel með mótinu um helgina og færa fréttir af því en einnig verður mótinu gerð góð skil á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira