Hildur samdi tvö lög með Loreen Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. maí 2018 15:45 Það verður spennandi að sjá hvort lögin sem komu út úr þessu samstarfi heyrist í útvarpi á næstu misserum. Vísir/samsett Söngkonan Hildur sagði frá skemmtilegri uppákomu á Twitter í dag. Hún var mætt til að vinna tónlist með framleiðanda í Los Angeles þegar henni var sagt að annar höfundur myndi bætast í hópinn. Reyndist það vera Eurovision sigurvegarinn Loreen, sem varð fræg þegar hún keppti fyrir hönd Svíþjóðar með laginu Euphoria. Hildur virðist nokkuð sátt með þetta og vakti þetta óvænta samstarf mikla lukku hjá Twitter fylgjendum hennar.Mætti í session í LA í dag og pródúderinn sagði mér að það væri búið að bætast við writer sem hann hélt að héti Lauren. Var það svo ekki bara Loreen okkar allra (já Euphoria Loreen), beint frá Svíþjóð. Sömdum 2 geggjuð lög ✨ — Hildur (@hihildur) May 3, 2018„Sömdum tvö geggjuð lög,“ skrifar Hildur um árangur dagsins, en ekki fylgir sögunni hvort Loreen hafi verið þar til að semja lag eða texta. Hildur er stödd í Los Angeles í augnablikinu að semja nýja tónlist. Thats how we write songs With my girl @lxandrahere Pic by @nyfakid #secretgenius #nordicsounds #nordictrademission A post shared by Hildur (@hihildur) on May 1, 2018 at 8:40am PDT Tengdar fréttir Nýtt myndband frá Hildi: "Virðist fá fólk til að gráta“ Tónlistarkonan Hildur frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband á Vísi og er það við lagið Water. 22. mars 2018 11:30 Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Söngkonan Hildur sagði frá skemmtilegri uppákomu á Twitter í dag. Hún var mætt til að vinna tónlist með framleiðanda í Los Angeles þegar henni var sagt að annar höfundur myndi bætast í hópinn. Reyndist það vera Eurovision sigurvegarinn Loreen, sem varð fræg þegar hún keppti fyrir hönd Svíþjóðar með laginu Euphoria. Hildur virðist nokkuð sátt með þetta og vakti þetta óvænta samstarf mikla lukku hjá Twitter fylgjendum hennar.Mætti í session í LA í dag og pródúderinn sagði mér að það væri búið að bætast við writer sem hann hélt að héti Lauren. Var það svo ekki bara Loreen okkar allra (já Euphoria Loreen), beint frá Svíþjóð. Sömdum 2 geggjuð lög ✨ — Hildur (@hihildur) May 3, 2018„Sömdum tvö geggjuð lög,“ skrifar Hildur um árangur dagsins, en ekki fylgir sögunni hvort Loreen hafi verið þar til að semja lag eða texta. Hildur er stödd í Los Angeles í augnablikinu að semja nýja tónlist. Thats how we write songs With my girl @lxandrahere Pic by @nyfakid #secretgenius #nordicsounds #nordictrademission A post shared by Hildur (@hihildur) on May 1, 2018 at 8:40am PDT
Tengdar fréttir Nýtt myndband frá Hildi: "Virðist fá fólk til að gráta“ Tónlistarkonan Hildur frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband á Vísi og er það við lagið Water. 22. mars 2018 11:30 Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Nýtt myndband frá Hildi: "Virðist fá fólk til að gráta“ Tónlistarkonan Hildur frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband á Vísi og er það við lagið Water. 22. mars 2018 11:30