Ævar Ingi: Ég náði ekki að anda Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. maí 2018 11:00 Ævar Ingi þarf að taka því rólega næstu daga. vísir/vilhelm Það fór um áhorfendur í Garðabæ í gær er Stjörnumaðurinn Ævar Ingi Jóhannesson meiddist illa í bikarleiknum gegn Fylki. Hann fékk mikið höfuðhögg og lá eftir óvígur. Óttast var að hann hefði gleypt tungu sína. Hann lá á grasinu og hristist allur til. Verulega óhugnaleg sjón. Eftir leik var leikmaðurinn svo fluttur á sjúkrahús. „Ég hef verið betri,“ sagði Ævar Ingi hálflaslegur er Vísir heyrði í honum í morgun. „Ég hleyp á Fylkismanninn og fæ virkilega þungt höfuðhögg. Svo fæ ég krampa og lendi í erfiðleikum með að anda. Ég dett aðeins út líka. Fljótlega eftir það fór ég að taka við mér.“ Akureyringurinn segist ekki vita hvort hann hafi gleypt tunguna. „Ég held að það hafi ekki gerst en ég náði ekki að anda. Ég veit ekki út af hverju það var. Þetta var virkilega óþægileg lífsreynsla sem ég vona að ég lendi aldrei aftur í. Ég get ekki horft á myndbandið af þessu. Þetta var það óþægilegt fyrir mig.“ Kantmaðurinn segist vera mikið eftir sig í dag og liggur fyrir heima hjá sér. „Ég er ekki góður í hausnum og allur líkaminn er lemstraður. Ég finn til í bakinu, maganum og víðar. Þeir segja að ég hafi fengið heilahristing en ég er með gott teymi í kringum mig og það er vel hugsað um mig. Nú þarf ég að taka því rólega. Það þarf að passa hausinn. Hann er mikilvægur.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ævar Ingi fluttur á sjúkrahús Óhugnalegt atvik á Stjörnuvellinum í dag. Ævar Ingi Jóhannesson gleypti líklega tunguna eftir þungt höfuðhögg. 1. maí 2018 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 2-1 | Stjörnumenn áfram eftir nauman sigur Þrjú mörk og rautt spjald í fjörugum bikarleik í Garðabæ þar sem Stjarnan mátti hafa mikið fyrir 2-1 sigri á Fylki. 1. maí 2018 19:15 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Fleiri fréttir Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Sjá meira
Það fór um áhorfendur í Garðabæ í gær er Stjörnumaðurinn Ævar Ingi Jóhannesson meiddist illa í bikarleiknum gegn Fylki. Hann fékk mikið höfuðhögg og lá eftir óvígur. Óttast var að hann hefði gleypt tungu sína. Hann lá á grasinu og hristist allur til. Verulega óhugnaleg sjón. Eftir leik var leikmaðurinn svo fluttur á sjúkrahús. „Ég hef verið betri,“ sagði Ævar Ingi hálflaslegur er Vísir heyrði í honum í morgun. „Ég hleyp á Fylkismanninn og fæ virkilega þungt höfuðhögg. Svo fæ ég krampa og lendi í erfiðleikum með að anda. Ég dett aðeins út líka. Fljótlega eftir það fór ég að taka við mér.“ Akureyringurinn segist ekki vita hvort hann hafi gleypt tunguna. „Ég held að það hafi ekki gerst en ég náði ekki að anda. Ég veit ekki út af hverju það var. Þetta var virkilega óþægileg lífsreynsla sem ég vona að ég lendi aldrei aftur í. Ég get ekki horft á myndbandið af þessu. Þetta var það óþægilegt fyrir mig.“ Kantmaðurinn segist vera mikið eftir sig í dag og liggur fyrir heima hjá sér. „Ég er ekki góður í hausnum og allur líkaminn er lemstraður. Ég finn til í bakinu, maganum og víðar. Þeir segja að ég hafi fengið heilahristing en ég er með gott teymi í kringum mig og það er vel hugsað um mig. Nú þarf ég að taka því rólega. Það þarf að passa hausinn. Hann er mikilvægur.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ævar Ingi fluttur á sjúkrahús Óhugnalegt atvik á Stjörnuvellinum í dag. Ævar Ingi Jóhannesson gleypti líklega tunguna eftir þungt höfuðhögg. 1. maí 2018 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 2-1 | Stjörnumenn áfram eftir nauman sigur Þrjú mörk og rautt spjald í fjörugum bikarleik í Garðabæ þar sem Stjarnan mátti hafa mikið fyrir 2-1 sigri á Fylki. 1. maí 2018 19:15 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Fleiri fréttir Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Sjá meira
Ævar Ingi fluttur á sjúkrahús Óhugnalegt atvik á Stjörnuvellinum í dag. Ævar Ingi Jóhannesson gleypti líklega tunguna eftir þungt höfuðhögg. 1. maí 2018 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 2-1 | Stjörnumenn áfram eftir nauman sigur Þrjú mörk og rautt spjald í fjörugum bikarleik í Garðabæ þar sem Stjarnan mátti hafa mikið fyrir 2-1 sigri á Fylki. 1. maí 2018 19:15