Guardiola leikur með atvinnukylfingnum Tommy Fleetwood Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. maí 2018 21:30 Pep lék á Pro/Am móti með Rory McIlroy í fyrra. vísir/getty Stjóri Man. City, Pep Guardiola, er lunkinn kylfingur og hann mun spila með Englendingnum í Pro/Am móti í næstu viku. Á Pro/Am móti leika atvinnukylfingar með þekktum áhugamönnum. Guardiola er stærsta áhugamannastjarnan að þessu sinni en mótið er haldið degi fyrir BMW-meistaramótið sem er eitt stærsta mótið á Evrópumótaröðinni. „Ég hlakka til að prófa þetta og það er frábær leið að ljúka góðu tímabili á þessu móti,“ sagði Guardiola sem er með 14 í forgjöf. „Það verða margir góðir með á þessu móti og vonandi næ ég að spila þokkalegt golf.“ Þeir Guardiola og Fleetwood verða í þokkalegum ráshóp en með þeim spila Matt LeTissier og Peter Schmeichel. Mótið fer fram næstkomandi miðvikudag. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Stjóri Man. City, Pep Guardiola, er lunkinn kylfingur og hann mun spila með Englendingnum í Pro/Am móti í næstu viku. Á Pro/Am móti leika atvinnukylfingar með þekktum áhugamönnum. Guardiola er stærsta áhugamannastjarnan að þessu sinni en mótið er haldið degi fyrir BMW-meistaramótið sem er eitt stærsta mótið á Evrópumótaröðinni. „Ég hlakka til að prófa þetta og það er frábær leið að ljúka góðu tímabili á þessu móti,“ sagði Guardiola sem er með 14 í forgjöf. „Það verða margir góðir með á þessu móti og vonandi næ ég að spila þokkalegt golf.“ Þeir Guardiola og Fleetwood verða í þokkalegum ráshóp en með þeim spila Matt LeTissier og Peter Schmeichel. Mótið fer fram næstkomandi miðvikudag.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira