Óli Kristjáns með beitta stungu á þjálfara Fjölnis Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. maí 2018 12:37 Ólafur Kristjánsson kann að svara fyrir sig. Það vakti athygli að Ólafur Páll Snorrason, þjálfari Fjölnis, skildi bauna á sitt gamla félag, FH, eftir leik liðanna um síðustu helgi. „Mér finnst svolítið sérstakt að sjá FH liðið spila fótbolta eins og þeir gerðu í dag, það var eiginlega bara ein leið og það var langt,“ sagði Ólafur Páll eftir leikinn. Nafni hans Kristjánsson, þjálfari FH, vildi ekki svara þessum skotum þjálfara Fjölnis eftir leik en hann tjáði sig á Twitter í dag. Þá var Ólafur Kristjánsson búinn að rýna í tölfræðiskýrslu leiksins og segist hafa byrjað á því að kíkja á sendingar. Hann segist hafa tippað á „bara með langar“ og er þar að vísa í orð nafna síns. InStat League Report 3 umferð @Pepsideildin Fyrsta sem ég kíkti á voru sendingarnar. Hefði tippað á FH "bara með langar" #FunFacts@Pepsimorkin#fotboltinet#ViðerumFHpic.twitter.com/nVxHuvha7Q — OliK (@OKristjans) May 15, 2018 Í skýrslunni kemur fram að FH hafi aðeins beitt 38 löngum sendingum en Fjölnismenn aftur á móti gert það 61 sinni. Þessi tölfræði kemur ekki vel út fyrir Ólaf Pál Snorrason í ljósi hans ummæla og prófessorinn úr Hafnarfirði nær væntanlega að hafa lokaorðið með þessari beittu stungu. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsimörkin: Fjölnir færði FH gjafir Leikur Fjölnis og FH í Egilshöllinni var skrautlegur og stórskemmtilegur. Reynir Leósson skoðaði í Pepsimörkunum hvernig FH fór að því að vinna leikinn. 15. maí 2018 11:30 Óli Palli: Skrítið að sjá FH spila svona fótbolta Ólafur Páll Snorrason, þjálfari Fjölnis, var ekki sáttur eftir tap liðsins gegn FH í Pepsi deild karla í dag. Hann skaut föstum skotum að sínu fyrrum félagi eftir leikinn. 13. maí 2018 19:38 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - FH 2-3 │FH tók stigin þrjú eftir dramatík í Egilshöll FH vann 3-2 útisigur á Fjölni í þriðju umferð Pepsi-deildar karla í dag í hörkuleik en óhætt er að segja að áhorfendur í Egilshöllinni hafi fengið mikið fyrir aðgangseyrinn í dag. 13. maí 2018 20:15 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Sjá meira
Það vakti athygli að Ólafur Páll Snorrason, þjálfari Fjölnis, skildi bauna á sitt gamla félag, FH, eftir leik liðanna um síðustu helgi. „Mér finnst svolítið sérstakt að sjá FH liðið spila fótbolta eins og þeir gerðu í dag, það var eiginlega bara ein leið og það var langt,“ sagði Ólafur Páll eftir leikinn. Nafni hans Kristjánsson, þjálfari FH, vildi ekki svara þessum skotum þjálfara Fjölnis eftir leik en hann tjáði sig á Twitter í dag. Þá var Ólafur Kristjánsson búinn að rýna í tölfræðiskýrslu leiksins og segist hafa byrjað á því að kíkja á sendingar. Hann segist hafa tippað á „bara með langar“ og er þar að vísa í orð nafna síns. InStat League Report 3 umferð @Pepsideildin Fyrsta sem ég kíkti á voru sendingarnar. Hefði tippað á FH "bara með langar" #FunFacts@Pepsimorkin#fotboltinet#ViðerumFHpic.twitter.com/nVxHuvha7Q — OliK (@OKristjans) May 15, 2018 Í skýrslunni kemur fram að FH hafi aðeins beitt 38 löngum sendingum en Fjölnismenn aftur á móti gert það 61 sinni. Þessi tölfræði kemur ekki vel út fyrir Ólaf Pál Snorrason í ljósi hans ummæla og prófessorinn úr Hafnarfirði nær væntanlega að hafa lokaorðið með þessari beittu stungu.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsimörkin: Fjölnir færði FH gjafir Leikur Fjölnis og FH í Egilshöllinni var skrautlegur og stórskemmtilegur. Reynir Leósson skoðaði í Pepsimörkunum hvernig FH fór að því að vinna leikinn. 15. maí 2018 11:30 Óli Palli: Skrítið að sjá FH spila svona fótbolta Ólafur Páll Snorrason, þjálfari Fjölnis, var ekki sáttur eftir tap liðsins gegn FH í Pepsi deild karla í dag. Hann skaut föstum skotum að sínu fyrrum félagi eftir leikinn. 13. maí 2018 19:38 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - FH 2-3 │FH tók stigin þrjú eftir dramatík í Egilshöll FH vann 3-2 útisigur á Fjölni í þriðju umferð Pepsi-deildar karla í dag í hörkuleik en óhætt er að segja að áhorfendur í Egilshöllinni hafi fengið mikið fyrir aðgangseyrinn í dag. 13. maí 2018 20:15 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Sjá meira
Pepsimörkin: Fjölnir færði FH gjafir Leikur Fjölnis og FH í Egilshöllinni var skrautlegur og stórskemmtilegur. Reynir Leósson skoðaði í Pepsimörkunum hvernig FH fór að því að vinna leikinn. 15. maí 2018 11:30
Óli Palli: Skrítið að sjá FH spila svona fótbolta Ólafur Páll Snorrason, þjálfari Fjölnis, var ekki sáttur eftir tap liðsins gegn FH í Pepsi deild karla í dag. Hann skaut föstum skotum að sínu fyrrum félagi eftir leikinn. 13. maí 2018 19:38
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - FH 2-3 │FH tók stigin þrjú eftir dramatík í Egilshöll FH vann 3-2 útisigur á Fjölni í þriðju umferð Pepsi-deildar karla í dag í hörkuleik en óhætt er að segja að áhorfendur í Egilshöllinni hafi fengið mikið fyrir aðgangseyrinn í dag. 13. maí 2018 20:15