Föstudagsplaylisti Páls Óskars Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 25. maí 2018 10:00 Páll Óskar kann betur en flestir að koma fólki í stuð. Vísir/aðsend Smiður lagalistans að þessu sinni er diskóprinsinn Páll Óskar Hjálmtýsson, sem þarfnast líklega engrar frekari kynningar. Um þessar mundir leikur hann klæðskiptinginn og vísindamannsinn Frank’n’Furter í Rocky Horror söngleiknum í Borgarleikhúsinu. Hann mun gera það nánast daglega þangað til 10. júní en þá skellir hann sér í langþráð sumarfrí á sólarströnd. Hann kemur svo heim „sólbrúnn og sætur“ og heldur uppi stuðinu á flestum bæjarhátíðum landsmanna í sumar. Hann segir sig nota þennan föstudagslista til að peppa sig í gang, „alveg grínlaust.“ Tónlistina segir hann vera „hrikalega fallegt gamaldags neðanjarðar diskó sem kannski ósköp fáir hafa heyrt, eða sjaldheyrðar útgáfur af þekktari lögum. Þetta er væbið sem ég nota til að keyra mig persónulega í gang. Þessi tónlist er ávísun á lífsgleði og tripp.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Sóley lætur drauminn rætast og brýtur niður steríótýpíska veggi Tónlist Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Mikilvægt að konur af erlendum uppruna fái að segja sínar sögur sjálfar Menning Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Smiður lagalistans að þessu sinni er diskóprinsinn Páll Óskar Hjálmtýsson, sem þarfnast líklega engrar frekari kynningar. Um þessar mundir leikur hann klæðskiptinginn og vísindamannsinn Frank’n’Furter í Rocky Horror söngleiknum í Borgarleikhúsinu. Hann mun gera það nánast daglega þangað til 10. júní en þá skellir hann sér í langþráð sumarfrí á sólarströnd. Hann kemur svo heim „sólbrúnn og sætur“ og heldur uppi stuðinu á flestum bæjarhátíðum landsmanna í sumar. Hann segir sig nota þennan föstudagslista til að peppa sig í gang, „alveg grínlaust.“ Tónlistina segir hann vera „hrikalega fallegt gamaldags neðanjarðar diskó sem kannski ósköp fáir hafa heyrt, eða sjaldheyrðar útgáfur af þekktari lögum. Þetta er væbið sem ég nota til að keyra mig persónulega í gang. Þessi tónlist er ávísun á lífsgleði og tripp.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Sóley lætur drauminn rætast og brýtur niður steríótýpíska veggi Tónlist Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Mikilvægt að konur af erlendum uppruna fái að segja sínar sögur sjálfar Menning Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“