Gunnleifur: Ætlum á Valsvöllinn og vinna þá Þór Símon Hafþórsson skrifar 23. maí 2018 21:58 115 leikir í röð. vísir/anton Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, spilaði í dag sinn 115. keppnisleik í röð án þess að missa úr leik. Hann var því að vonum ekki sáttur að fagna deginum með einungis einu stigi. Breiðablik gerði markalaust jafntefli við Víking í kvöld. „Fyrri hálfleikurinn og spilamennskan þar eru vonbrigði. Seinni hálfleikur var betri og við reyndum að sækja sigurinn en það gekk ekki. Stundum er það bara svona en það er stutt í næsta leik og við þurfum að vera tilbúnir í hann,“ sagði Gunnleifur. „Við erum pirraðir fyrst og fremst yfir frammistöðunni okkar í fyrri hálfleik. En okkur líður þannig að þó við spilum ekki vel þá getum við vel unnið leiki.“ Næstu þrír leikir Breiðabliks eru ekki af verri endanum en þá mætir liðið Val, KR og Stjörnunni í einni bunu og segist Gunnleifur ekki vera í vafa um hvað hann ætli að gera á sunnudaginn. „Það eru allir leikir erfiðir í þessari deild. Víkingur, Valur og FH. Það er alveg sama hvað þetta heitir. En við ætlum að fara á Vals völlinn á sunnudaginn og við ætlum að vinna þá þar,“ sagði Gunnleifur eða Gulli Gull eins og hann er gjarnan þekktur. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Fleiri fréttir Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Sjá meira
Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, spilaði í dag sinn 115. keppnisleik í röð án þess að missa úr leik. Hann var því að vonum ekki sáttur að fagna deginum með einungis einu stigi. Breiðablik gerði markalaust jafntefli við Víking í kvöld. „Fyrri hálfleikurinn og spilamennskan þar eru vonbrigði. Seinni hálfleikur var betri og við reyndum að sækja sigurinn en það gekk ekki. Stundum er það bara svona en það er stutt í næsta leik og við þurfum að vera tilbúnir í hann,“ sagði Gunnleifur. „Við erum pirraðir fyrst og fremst yfir frammistöðunni okkar í fyrri hálfleik. En okkur líður þannig að þó við spilum ekki vel þá getum við vel unnið leiki.“ Næstu þrír leikir Breiðabliks eru ekki af verri endanum en þá mætir liðið Val, KR og Stjörnunni í einni bunu og segist Gunnleifur ekki vera í vafa um hvað hann ætli að gera á sunnudaginn. „Það eru allir leikir erfiðir í þessari deild. Víkingur, Valur og FH. Það er alveg sama hvað þetta heitir. En við ætlum að fara á Vals völlinn á sunnudaginn og við ætlum að vinna þá þar,“ sagði Gunnleifur eða Gulli Gull eins og hann er gjarnan þekktur.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Fleiri fréttir Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Sjá meira