Bjorn velur varafyrirliða fyrir Ryder bikarinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. maí 2018 16:00 Thomas Bjorn með bikarinn eftirsótta vísir/getty Daninn Thomas Bjorn fer fyrir liði Evrópu í Ryder bikarnum þetta árið. Hann tilkynnti í dag um varafyrirliða sína en hann valdi þá Lee Westwood, Padraig Harrington, Graeme McDowell og Luke Donald. Evrópska liðið tapaði fyrir tveimur árum síðan 17-11 og reynir því að endurheimta bikarinn frá Bandaríkjamönnum. Westwood hefur tekið þátt í 10 Ryder bikarkeppnum frá 1997 og var hluti af síðustu sjö sigurliðum Evrópu. McDowell tryggði Evrópu sigurinn 2010 og Donald hefur ekki tapað í þau fjögur skipti sem hann hefur verið hluti af liði Evrópu. Harrington hefur gengt stöðu varafyrirliða tvisvar áður. „Þeir eru allir sterkir karakterar og koma með marga mismunandi hluti inn í liðið,“ sagði Bjorn. Keppnin mun fara fram 28. - 30. setember á Le Golf National vellinum í suðurhluta Parísarborgar. Golf Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Daninn Thomas Bjorn fer fyrir liði Evrópu í Ryder bikarnum þetta árið. Hann tilkynnti í dag um varafyrirliða sína en hann valdi þá Lee Westwood, Padraig Harrington, Graeme McDowell og Luke Donald. Evrópska liðið tapaði fyrir tveimur árum síðan 17-11 og reynir því að endurheimta bikarinn frá Bandaríkjamönnum. Westwood hefur tekið þátt í 10 Ryder bikarkeppnum frá 1997 og var hluti af síðustu sjö sigurliðum Evrópu. McDowell tryggði Evrópu sigurinn 2010 og Donald hefur ekki tapað í þau fjögur skipti sem hann hefur verið hluti af liði Evrópu. Harrington hefur gengt stöðu varafyrirliða tvisvar áður. „Þeir eru allir sterkir karakterar og koma með marga mismunandi hluti inn í liðið,“ sagði Bjorn. Keppnin mun fara fram 28. - 30. setember á Le Golf National vellinum í suðurhluta Parísarborgar.
Golf Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira