Pepsimörkin: „Góðu liðin fá dómarann með sér“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. maí 2018 09:30 Íraninn Shahab Zahedi Tabar var í sviðsljósinu í leik Fylkis og ÍBV í fjórðu umferð Pepsi deildar karla. Hann var tekinn til umræðu í Pepsimörkunum um helgina. Skoðað var atvik þar sem Shahab virðist nota hendina til þess að blaka boltanum áfram inn fyrir varnarlínu Fylkis en svo braut Ari Leifsson á honum. Dómari leiksins Helgi Mikael Jónasson, dæmdi ekki neitt. „Ef hann notar öxlina þá átti að dæma á það, en ég vildi sjá Helga bara svara þessu,“ sagði Gunnar Jarl Jónsson, einn sérfræðinga Pepsimarkanna, en Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, var í settinu hjá Pepsimörkunum. „Þetta gerist beint fyrir framan mig. Hann braut á honum, jú vissulega gerði hann það, en hinn náttúrulega tekur boltann inn fyrir með hendinni og þá á að dæma það. En er ekki yfirleitt talað um það að góðu liðin fái dómarann með sér?“ sagði Helgi kokhraustur og uppskar mikil hlátrasköll frá sérfræðingunum. Stjórnandi þáttarins, Hörður Magnússon, benti á að Shahab hafi ákveðið orð á sér sem hafi áhrif á dómara leiksins og aðra. „Ég er ósammála Helga varðandi það að þó hann hafi tekið hann inn með hendinni þá réttlætir það ekki að dæma ekki brot og rautt spjald þegar hann sleppur inn fyrir,“ sagði sérfræðingurinn Freyr Alexandersson. „Auðvitað var fyrst hendi en það var ekki dæmt á það. Ef þeir sáu brotið þegar hann er kominn inn fyrir sem allir sáu, þá er það bara brot og rautt.“ Alla umræðuna má sjá í sjónvarpsglugganum hér í fréttinni. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - ÍBV 2-1 │Fylkir í 3. sætið Fylkismenn eru með sjö stig eftir fjórar umferðir. ÍBV er á botni deildarinnar og á enn eftir að sækja sinn fyrsta sigur. 17. maí 2018 21:00 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Sjá meira
Íraninn Shahab Zahedi Tabar var í sviðsljósinu í leik Fylkis og ÍBV í fjórðu umferð Pepsi deildar karla. Hann var tekinn til umræðu í Pepsimörkunum um helgina. Skoðað var atvik þar sem Shahab virðist nota hendina til þess að blaka boltanum áfram inn fyrir varnarlínu Fylkis en svo braut Ari Leifsson á honum. Dómari leiksins Helgi Mikael Jónasson, dæmdi ekki neitt. „Ef hann notar öxlina þá átti að dæma á það, en ég vildi sjá Helga bara svara þessu,“ sagði Gunnar Jarl Jónsson, einn sérfræðinga Pepsimarkanna, en Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, var í settinu hjá Pepsimörkunum. „Þetta gerist beint fyrir framan mig. Hann braut á honum, jú vissulega gerði hann það, en hinn náttúrulega tekur boltann inn fyrir með hendinni og þá á að dæma það. En er ekki yfirleitt talað um það að góðu liðin fái dómarann með sér?“ sagði Helgi kokhraustur og uppskar mikil hlátrasköll frá sérfræðingunum. Stjórnandi þáttarins, Hörður Magnússon, benti á að Shahab hafi ákveðið orð á sér sem hafi áhrif á dómara leiksins og aðra. „Ég er ósammála Helga varðandi það að þó hann hafi tekið hann inn með hendinni þá réttlætir það ekki að dæma ekki brot og rautt spjald þegar hann sleppur inn fyrir,“ sagði sérfræðingurinn Freyr Alexandersson. „Auðvitað var fyrst hendi en það var ekki dæmt á það. Ef þeir sáu brotið þegar hann er kominn inn fyrir sem allir sáu, þá er það bara brot og rautt.“ Alla umræðuna má sjá í sjónvarpsglugganum hér í fréttinni.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - ÍBV 2-1 │Fylkir í 3. sætið Fylkismenn eru með sjö stig eftir fjórar umferðir. ÍBV er á botni deildarinnar og á enn eftir að sækja sinn fyrsta sigur. 17. maí 2018 21:00 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - ÍBV 2-1 │Fylkir í 3. sætið Fylkismenn eru með sjö stig eftir fjórar umferðir. ÍBV er á botni deildarinnar og á enn eftir að sækja sinn fyrsta sigur. 17. maí 2018 21:00