Haraldur og Ólafur Björn í toppbaráttunni í Danmörku Anton Ingi Leifsson skrifar 31. maí 2018 13:30 Haraldur er að spila vel í Danmörku. vísir/stefán Haraldur Franklín Magnús, kylfingur úr GR, og Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr GKG, eru í toppbaráttunni á Jyske Bank mótinu en leikið er í Silkeborg í Danmörku. Bæði Haraldur Franklín og Ólafur Björn spiluðu á 66 höggum á fyrsta hringnum en þeir eru á sex undir pari eftir hringinn. Þeir voru í fjórða til áttunda sætis er annar hringurinn fór af stað. Þriðji íslenski kylfingurinn á mótinu er Andri Þór Björnsson úr GR. Hann fór ekki eins vel af stað og hinir íslensku keppendurnir en hann lék á 79 höggum og situr í 121. sætinu. Mótið er hluti af Nordic Tour atvinnumótaröðinni en hún er þriðja sterkasta mótaröðin í Evrópu. Annar hringur mótsins er spilaður í dag en fylgjast má með strákunum hér. Golf Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús, kylfingur úr GR, og Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr GKG, eru í toppbaráttunni á Jyske Bank mótinu en leikið er í Silkeborg í Danmörku. Bæði Haraldur Franklín og Ólafur Björn spiluðu á 66 höggum á fyrsta hringnum en þeir eru á sex undir pari eftir hringinn. Þeir voru í fjórða til áttunda sætis er annar hringurinn fór af stað. Þriðji íslenski kylfingurinn á mótinu er Andri Þór Björnsson úr GR. Hann fór ekki eins vel af stað og hinir íslensku keppendurnir en hann lék á 79 höggum og situr í 121. sætinu. Mótið er hluti af Nordic Tour atvinnumótaröðinni en hún er þriðja sterkasta mótaröðin í Evrópu. Annar hringur mótsins er spilaður í dag en fylgjast má með strákunum hér.
Golf Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira