Helgi Sig: 6-0 sigur hefði ekki verið ósanngjarn Þór Símon skrifar 8. júní 2018 22:07 Helgi var hress eftir leikinn í kvöld. vísir/andri marinó „Þetta var frábær leikur frá fyrstu til síðustu mínútu. Ég man varla eftir færi frá Keflvíkingum í dag á meðan við áttum urmul af færum. 6-0 hefði ekki verið ósanngjarnt,“ sagði Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, eftir 2-0 sigur hans manna á Keflavík í kvöld í Pepsi deild karla í fótbolta. Og hann hafði lög að mæla en Fylkir áttu hreinlega leikinn frá A-Ö frá fyrstu mínútu þar sem liðið skapaði sér urmul af færum og hefði átt að gera betur í mörgum tilvika. En hvarflaði að Helga að Keflavík gæti jafnað er staðan var einungis 1-0? „Maður er alltaf smeykur í stöðunni 1-0 því það þarf svo lítið að gerast. En þeir komust nánast aldrei nálægt okkar vítateig þannig á meðan við héldum þeim svona í skefjum hafði ég litlar áhyggjur,“ sagði Helgi en Fylkir gulltryggði sigurinn loksins á 82. mínútu er Albert Brynjar potaði boltanum inn af stuttu færi. „Menn héldu einbeitingu. Um það var talað fyrir leik að halda einbeitingu í 90 mínútur og ekki leggjast til baka ef við náðum forystunni heldur halda áfram að pressa á þá. Það gerðum við vel.“ Það sem af er sumri hefur Fylki nú spilað þrjá leiki í Egilshöllinni, bráðarbigðar heimavellinum þangað til Lautinn verður tilbúinn. Vill Fylkir yfir höfuð fara aftur í Lautina? „Ætli það? Ég á eftir að ræða þetta við mína menn. Okkur líður mjög vel hérna en innst inni viljum við komast á okkar heimavöll og hann verður flottur þegar hann verður klár.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - Keflavík 2-0 | Sjáðu mörkin Keflavík situr enn á botni Pepsi-deildarinnar með þrjú stig en eftir sigurinn er Fylkir komið upp í fimmta sæti deildarinnar. 8. júní 2018 22:00 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Fleiri fréttir McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
„Þetta var frábær leikur frá fyrstu til síðustu mínútu. Ég man varla eftir færi frá Keflvíkingum í dag á meðan við áttum urmul af færum. 6-0 hefði ekki verið ósanngjarnt,“ sagði Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, eftir 2-0 sigur hans manna á Keflavík í kvöld í Pepsi deild karla í fótbolta. Og hann hafði lög að mæla en Fylkir áttu hreinlega leikinn frá A-Ö frá fyrstu mínútu þar sem liðið skapaði sér urmul af færum og hefði átt að gera betur í mörgum tilvika. En hvarflaði að Helga að Keflavík gæti jafnað er staðan var einungis 1-0? „Maður er alltaf smeykur í stöðunni 1-0 því það þarf svo lítið að gerast. En þeir komust nánast aldrei nálægt okkar vítateig þannig á meðan við héldum þeim svona í skefjum hafði ég litlar áhyggjur,“ sagði Helgi en Fylkir gulltryggði sigurinn loksins á 82. mínútu er Albert Brynjar potaði boltanum inn af stuttu færi. „Menn héldu einbeitingu. Um það var talað fyrir leik að halda einbeitingu í 90 mínútur og ekki leggjast til baka ef við náðum forystunni heldur halda áfram að pressa á þá. Það gerðum við vel.“ Það sem af er sumri hefur Fylki nú spilað þrjá leiki í Egilshöllinni, bráðarbigðar heimavellinum þangað til Lautinn verður tilbúinn. Vill Fylkir yfir höfuð fara aftur í Lautina? „Ætli það? Ég á eftir að ræða þetta við mína menn. Okkur líður mjög vel hérna en innst inni viljum við komast á okkar heimavöll og hann verður flottur þegar hann verður klár.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - Keflavík 2-0 | Sjáðu mörkin Keflavík situr enn á botni Pepsi-deildarinnar með þrjú stig en eftir sigurinn er Fylkir komið upp í fimmta sæti deildarinnar. 8. júní 2018 22:00 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Fleiri fréttir McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Leik lokið: Fylkir - Keflavík 2-0 | Sjáðu mörkin Keflavík situr enn á botni Pepsi-deildarinnar með þrjú stig en eftir sigurinn er Fylkir komið upp í fimmta sæti deildarinnar. 8. júní 2018 22:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti