Föstudagsplaylisti Prins Póló Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 8. júní 2018 12:00 Svavar Pétur Eysteinsson á myndlistarsýningu sem haldin var í Gallery Port í tengslum við útgáfu nýjustu plötu hans. Vísir/Ernir Prins Póló lauk nýverið tónleikaferðalagi þar sem hann spilaði á 13 stöðum víðsvegar um landið í kjölfar útgáfu Þriðja kryddsins, þriðju plötu sinnar. Lokatónleikarnir voru haldnir í Havarí, gamalli fjárhlöðu sem breytt hefur verið í veitinga- og menningarhús á bæ Prinsins í Berufirði. Á sama tíma voru lokatónleikarnir upphafið á tónleikahátíð sem mun standa yfir í allt sumar í Havarí.Prinsinn, sem heitir réttu nafni Svavar Pétur Eysteinsson, ákvað því að hafa einungis lög eftir listamennina sem koma fram í Havarí í sumar á lagalista sínum þennan föstudaginn. Margir þjóðþekktir listamenn koma þar fram, og spilaði t.d. Emmsjé Gauti þar síðasta föstudag. Vefþátt hans um tónleikana má sjá hér, en Gauti vinnur um þessar mundir vefþættina 13/13 samhliða tónleikaferðalagi sínu um landið. Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Mögulega dálítill vísir að költi Fjöllistamaðurinn Prins Póló sendir frá sér sína þriðju sólóplötu sem nefnist Þriðja kryddið á morgun. Í dag heldur hann sýningu í Gallery Port sem hverfist um þema plötunnar. Svo eru það útgáfutónleikar í Iðnó á morgun. 26. apríl 2018 07:00 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Prins Póló lauk nýverið tónleikaferðalagi þar sem hann spilaði á 13 stöðum víðsvegar um landið í kjölfar útgáfu Þriðja kryddsins, þriðju plötu sinnar. Lokatónleikarnir voru haldnir í Havarí, gamalli fjárhlöðu sem breytt hefur verið í veitinga- og menningarhús á bæ Prinsins í Berufirði. Á sama tíma voru lokatónleikarnir upphafið á tónleikahátíð sem mun standa yfir í allt sumar í Havarí.Prinsinn, sem heitir réttu nafni Svavar Pétur Eysteinsson, ákvað því að hafa einungis lög eftir listamennina sem koma fram í Havarí í sumar á lagalista sínum þennan föstudaginn. Margir þjóðþekktir listamenn koma þar fram, og spilaði t.d. Emmsjé Gauti þar síðasta föstudag. Vefþátt hans um tónleikana má sjá hér, en Gauti vinnur um þessar mundir vefþættina 13/13 samhliða tónleikaferðalagi sínu um landið.
Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Mögulega dálítill vísir að költi Fjöllistamaðurinn Prins Póló sendir frá sér sína þriðju sólóplötu sem nefnist Þriðja kryddið á morgun. Í dag heldur hann sýningu í Gallery Port sem hverfist um þema plötunnar. Svo eru það útgáfutónleikar í Iðnó á morgun. 26. apríl 2018 07:00 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Mögulega dálítill vísir að költi Fjöllistamaðurinn Prins Póló sendir frá sér sína þriðju sólóplötu sem nefnist Þriðja kryddið á morgun. Í dag heldur hann sýningu í Gallery Port sem hverfist um þema plötunnar. Svo eru það útgáfutónleikar í Iðnó á morgun. 26. apríl 2018 07:00