Þrjú skot á markið og að vera 39 prósent með boltann var nóg fyrir Keflavík Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. júní 2018 13:00 FH mistókst að komast á toppinn í Pepsi-deild karla í fótbolta á mánudagskvöldið þegar að liðið gerði jafntefli við nýliða Keflavíkur, 2-2. Keflavík var 2-1 yfir eftir fyrri hálfleikinn en mark Atla Guðnasonar eftir frábæra sendingu Jónatans Inga Jónssonar tryggði lærisveinum Ólafs Kristjánssonar eitt stig. Ef úrslitin hefðu fylgt tölfræðinni í leiknum hefði FH fengið öll þrjú stigin en þannig bara virkar ekki fótboltinn. Hann er ekki alltaf sanngjarn og barátta Keflavíkur tryggði liðinu stig á útivelli. Samkvæmt tölfræðiskýrslu InStat úr leiknum var FH með boltann 61 prósent á móti 39 prósentum Keflavíkur og þá áttu gestirnir aðeins þrjú skot á markið. Tvö þeirra fóru framhjá Gunnari Nielsen og í netið. FH-ingar áttu sjö skot á markið en aðeins eitt í fyrri hálfleik þrátt fyrir að vera 60 prósent með boltann. Þeir voru svo 62 prósent með boltann í seinni hálfleik og áttu sex markskot en Sindri Kristinn Ólafsson varði öll nema eitt. FH-ingar kláruðu einnig 526 sendingar af 639 í leiknum eða 82 prósent sendinga sinna. Keflvíkingar gáfu aðeins 241 sendingu og voru með 69 prósent sendingahlutfall. Það kemur ekkert á óvart að FH hafi verið svona mikið með boltann í leiknum því það er búið að vera mest með boltann af öllum liðum deildarinnar eða 57 prósent að meðaltali í hverjum leik. Þrátt fyrir að vera svona mikið með boltann eru FH-ingar búnir að tapa stigum á heimavelli á móti Keflavík og FH og gera í heildina þrjú jafntefli í röð með markaleysinu á móti ÍBV fimmtu umferð deildarinnar. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Sjá meira
FH mistókst að komast á toppinn í Pepsi-deild karla í fótbolta á mánudagskvöldið þegar að liðið gerði jafntefli við nýliða Keflavíkur, 2-2. Keflavík var 2-1 yfir eftir fyrri hálfleikinn en mark Atla Guðnasonar eftir frábæra sendingu Jónatans Inga Jónssonar tryggði lærisveinum Ólafs Kristjánssonar eitt stig. Ef úrslitin hefðu fylgt tölfræðinni í leiknum hefði FH fengið öll þrjú stigin en þannig bara virkar ekki fótboltinn. Hann er ekki alltaf sanngjarn og barátta Keflavíkur tryggði liðinu stig á útivelli. Samkvæmt tölfræðiskýrslu InStat úr leiknum var FH með boltann 61 prósent á móti 39 prósentum Keflavíkur og þá áttu gestirnir aðeins þrjú skot á markið. Tvö þeirra fóru framhjá Gunnari Nielsen og í netið. FH-ingar áttu sjö skot á markið en aðeins eitt í fyrri hálfleik þrátt fyrir að vera 60 prósent með boltann. Þeir voru svo 62 prósent með boltann í seinni hálfleik og áttu sex markskot en Sindri Kristinn Ólafsson varði öll nema eitt. FH-ingar kláruðu einnig 526 sendingar af 639 í leiknum eða 82 prósent sendinga sinna. Keflvíkingar gáfu aðeins 241 sendingu og voru með 69 prósent sendingahlutfall. Það kemur ekkert á óvart að FH hafi verið svona mikið með boltann í leiknum því það er búið að vera mest með boltann af öllum liðum deildarinnar eða 57 prósent að meðaltali í hverjum leik. Þrátt fyrir að vera svona mikið með boltann eru FH-ingar búnir að tapa stigum á heimavelli á móti Keflavík og FH og gera í heildina þrjú jafntefli í röð með markaleysinu á móti ÍBV fimmtu umferð deildarinnar.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Sjá meira