25 laxar á land við opnun Miðfjarðarár Karl Lúðvíksson skrifar 17. júní 2018 10:01 Flottur lax sem veiddist við opnun Miðfjarðarár á föstudaginn. Mynd: Miðfjarðará Lodge FB Miðfjarðará opnaði á föstudaginn og skilyrðin þar voru afar erfið en hitastigið var aðeins um 3-4 gráður mestan part dagsins. Þrátt fyrir kuldann fer veiðin afar vel af stað í Miðfjarðará en alls var 25 löxum landað á þessum fyrsta degi og töluvert líf var að sjá í ánni. Allir laxarnir sem komu á land þennan fyrsta dag voru á milli 80 og 90 sm langir svo það gæti verið að stefna í annað gott stórlaxaár í ánni. Heildarveiðin í Miðfjarðará í fyrrasumar var 3.765 laxar en frá árinu 2009 þegar það vieddust 4.004 laxar hefur veiðin aðeins tvisvar farið undir 2.000 löxum en það var árið 2012 þegar það veiddust 1.610 laxar og síðan 2014 þegar það komu 1.694 laxar á land. Mesta veiðin í ánni var 2015 þegar 6.028 laxar veiddust í henni. Mest lesið Langá á Mýrum fer yfir 1000 laxa fyrir helgi Veiði Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Fín veðurspá fyrir vatnaveiðina um helgina Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði Heildarveiðin í Veiðivötnum 20.293 fiskar Veiði Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Opnuðu Laxá með 550 urriðum Veiði
Miðfjarðará opnaði á föstudaginn og skilyrðin þar voru afar erfið en hitastigið var aðeins um 3-4 gráður mestan part dagsins. Þrátt fyrir kuldann fer veiðin afar vel af stað í Miðfjarðará en alls var 25 löxum landað á þessum fyrsta degi og töluvert líf var að sjá í ánni. Allir laxarnir sem komu á land þennan fyrsta dag voru á milli 80 og 90 sm langir svo það gæti verið að stefna í annað gott stórlaxaár í ánni. Heildarveiðin í Miðfjarðará í fyrrasumar var 3.765 laxar en frá árinu 2009 þegar það vieddust 4.004 laxar hefur veiðin aðeins tvisvar farið undir 2.000 löxum en það var árið 2012 þegar það veiddust 1.610 laxar og síðan 2014 þegar það komu 1.694 laxar á land. Mesta veiðin í ánni var 2015 þegar 6.028 laxar veiddust í henni.
Mest lesið Langá á Mýrum fer yfir 1000 laxa fyrir helgi Veiði Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Fín veðurspá fyrir vatnaveiðina um helgina Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði Heildarveiðin í Veiðivötnum 20.293 fiskar Veiði Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Opnuðu Laxá með 550 urriðum Veiði