Beyoncé og Jay-Z koma öllum að óvörum með glænýrri plötu Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. júní 2018 22:43 Úr myndbandi við nýtt lag hjónanna, APESHIT. Skjáskot/Youtube Beyoncé og Jay-Z gáfu í dag út sameiginlega plötu, þá fyrstu sem þau gefa út í sameiningu. Þá kom einnig út nýtt lag með tilheyrandi tónlistarmyndband samhliða plötunni. Platan ber heitið Everything is Love og inniheldur níu lög. Það kemur líklega fáum á óvart að platan er gefin út í gegnum streymisveitu Jay-Z, Tidal, og er hvergi fáanleg annars staðar. Tónlistarmyndband við fyrstu smáskífu plötunnar, APESHIT, sem einnig kom út í dag má horfa á neðst í fréttinni. Samband hjónanna hefur ítrekað orðið að umfjöllunarefni í tónlist beggja en þekktast dæmið er líklega plata Beyoncé, Lemonade, sem kom út án nokkurs aðdraganda árið 2016. Framhjáhald Jay-Z var rauður þráður í gegnum plötuna en hann tjáði sig sjálfur um málið, og viðurkenndi raunar að hafa haldið fram hjá eiginkonu sinni, seint á síðasta ári. Beyoncé og Jay-Z eru saman á tónleikaferðalagi um þessar mundir og munu því eflaust taka nokkur lög af hinni nýútgefnu plötu á komandi tónleikum. Tónlist Tengdar fréttir Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Nýjasta myndband Jay Z er komið á You Tube. 5. janúar 2018 13:00 Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Lagið Shining gerðu þau í samstarfi við upptökustjórann DJ Khaled. 13. febrúar 2017 19:00 Jay-Z viðurkennir að hafa haldið framhjá Beyonce Rapparinn Jay-Z hefur nú viðurkennt að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni Beyonce en hann tjáir sig um málið í viðtalið við New York Times Style. 30. nóvember 2017 10:30 Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Stjörnuparið á nú von á tvíburum á næstu mánuðum. 4. apríl 2017 20:00 Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Beyoncé og Jay-Z gáfu í dag út sameiginlega plötu, þá fyrstu sem þau gefa út í sameiningu. Þá kom einnig út nýtt lag með tilheyrandi tónlistarmyndband samhliða plötunni. Platan ber heitið Everything is Love og inniheldur níu lög. Það kemur líklega fáum á óvart að platan er gefin út í gegnum streymisveitu Jay-Z, Tidal, og er hvergi fáanleg annars staðar. Tónlistarmyndband við fyrstu smáskífu plötunnar, APESHIT, sem einnig kom út í dag má horfa á neðst í fréttinni. Samband hjónanna hefur ítrekað orðið að umfjöllunarefni í tónlist beggja en þekktast dæmið er líklega plata Beyoncé, Lemonade, sem kom út án nokkurs aðdraganda árið 2016. Framhjáhald Jay-Z var rauður þráður í gegnum plötuna en hann tjáði sig sjálfur um málið, og viðurkenndi raunar að hafa haldið fram hjá eiginkonu sinni, seint á síðasta ári. Beyoncé og Jay-Z eru saman á tónleikaferðalagi um þessar mundir og munu því eflaust taka nokkur lög af hinni nýútgefnu plötu á komandi tónleikum.
Tónlist Tengdar fréttir Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Nýjasta myndband Jay Z er komið á You Tube. 5. janúar 2018 13:00 Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Lagið Shining gerðu þau í samstarfi við upptökustjórann DJ Khaled. 13. febrúar 2017 19:00 Jay-Z viðurkennir að hafa haldið framhjá Beyonce Rapparinn Jay-Z hefur nú viðurkennt að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni Beyonce en hann tjáir sig um málið í viðtalið við New York Times Style. 30. nóvember 2017 10:30 Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Stjörnuparið á nú von á tvíburum á næstu mánuðum. 4. apríl 2017 20:00 Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Nýjasta myndband Jay Z er komið á You Tube. 5. janúar 2018 13:00
Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Lagið Shining gerðu þau í samstarfi við upptökustjórann DJ Khaled. 13. febrúar 2017 19:00
Jay-Z viðurkennir að hafa haldið framhjá Beyonce Rapparinn Jay-Z hefur nú viðurkennt að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni Beyonce en hann tjáir sig um málið í viðtalið við New York Times Style. 30. nóvember 2017 10:30
Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Stjörnuparið á nú von á tvíburum á næstu mánuðum. 4. apríl 2017 20:00