Bill Murray í Reykjavík að undirbúa sig fyrir kvöldið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. júní 2018 11:30 Bill Murray Vísir/Getty Kvikmyndaleikarinn Bill Murray kemur fram á Listahátíð í Reykjavík og verður hann með tvo viðburði í Eldborgarsal Hörpu. Á sýningunni New Worlds kemur Murray fram með þremur klassískum hljóðfæraleikurum. „Hann kom í fyrradag og var á Bláa Lóninu fyrstu nóttina en er nú kominn til Reykjavíkur,“ segir Alexía Björg Jóhannesdóttir kynningarstjóri Listahátíðar í samtali við Vísi. „Hann er bara á fullu að gera sig tilbúinn fyrir kvöldið.“ Mega áhorfendur búast við óvenjulegri blöndu af klassískri evrópskri tónlist, úrvals bandarískum bókmenntatextum og sönglögum sem Murray eru sérstaklega kær.Bill Murray, Jan Vogler, Mira Wang og Vanessa Perez komu fram í London þann 4.júní.Vísir/GettyEnn er hægt að fá miða á viðburðinn og segir Alexía að einhverjir miðar séu eftir á sýninguna í kvöld og enn færri á sýninguna annað kvöld. „Murray kynntist þýska sellóleikaranum Jan Vogler í flugvél fyrir nokkrum árum og varð þeim vel til vina. Fljótt kviknaði hjá þeim sú hugmynd að gera eitthvað saman og til varð kvöldskemmtunin New Worlds. Auk Murray og Vogler koma fram fiðluleikarinn Mira Wang og píanóleikarinn Vanessa Perez sem báðar eru stórkostlegir og líflegir flytjendur.“ Tengdar fréttir Bill Murray kemur fram á Listahátíð í Reykjavík Þema Listahátíðar árið 2018 verður HEIMA en brot af dagskránni var kynnt í dag. 18. október 2017 15:53 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Kvikmyndaleikarinn Bill Murray kemur fram á Listahátíð í Reykjavík og verður hann með tvo viðburði í Eldborgarsal Hörpu. Á sýningunni New Worlds kemur Murray fram með þremur klassískum hljóðfæraleikurum. „Hann kom í fyrradag og var á Bláa Lóninu fyrstu nóttina en er nú kominn til Reykjavíkur,“ segir Alexía Björg Jóhannesdóttir kynningarstjóri Listahátíðar í samtali við Vísi. „Hann er bara á fullu að gera sig tilbúinn fyrir kvöldið.“ Mega áhorfendur búast við óvenjulegri blöndu af klassískri evrópskri tónlist, úrvals bandarískum bókmenntatextum og sönglögum sem Murray eru sérstaklega kær.Bill Murray, Jan Vogler, Mira Wang og Vanessa Perez komu fram í London þann 4.júní.Vísir/GettyEnn er hægt að fá miða á viðburðinn og segir Alexía að einhverjir miðar séu eftir á sýninguna í kvöld og enn færri á sýninguna annað kvöld. „Murray kynntist þýska sellóleikaranum Jan Vogler í flugvél fyrir nokkrum árum og varð þeim vel til vina. Fljótt kviknaði hjá þeim sú hugmynd að gera eitthvað saman og til varð kvöldskemmtunin New Worlds. Auk Murray og Vogler koma fram fiðluleikarinn Mira Wang og píanóleikarinn Vanessa Perez sem báðar eru stórkostlegir og líflegir flytjendur.“
Tengdar fréttir Bill Murray kemur fram á Listahátíð í Reykjavík Þema Listahátíðar árið 2018 verður HEIMA en brot af dagskránni var kynnt í dag. 18. október 2017 15:53 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Bill Murray kemur fram á Listahátíð í Reykjavík Þema Listahátíðar árið 2018 verður HEIMA en brot af dagskránni var kynnt í dag. 18. október 2017 15:53