Ragnhildur Kristinsdóttir sigraði eftir bráðabana Einar Sigurvinsson skrifar 10. júní 2018 14:30 Ragnhildur Kristinsdóttir. Mynd/GSÍmyndir Ragnhildur Kristinsdóttir stóð uppi sem sigurvegari á Símamótinu sem fram fór á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ í dag, en mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni. Að lokum þremur hringum voru Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR og Helga Kristín Einarsdóttir úr Keili jafnar á þurfti því að grípa til bráðabana, en Helga Kristín vann upp eins höggs forskot Ragnhildar frá gærdeginum. Aðeins þurfti að leika eina hola í bráðabana þar sem Ragnhildur fékk fugl en Helga Kristín lék holuna á pari. Annika Sörenstam, einn besti kylfingur sögunnar veitti Ragnhildi verðlaunin en hún er stödd hér á landi í tilefni af Stelpugolfdeginum, sem er í dag. Lokahringnum í karlaflokki er enn ólokið en þegar níu holur eru eftir er Kristján Þór Einarsson í Golfklúbbi Mosfellsbæjar með tveggja högga forystu.Verðlaunahafar á Símamótinu á Eimskipsmótaröðinni í kvennaflokki. Frá vinstri: Helga Kristín Einarsdóttir, Ragnhildur Kristinsdóttir, Anna Sólveig Snorradóttir og Annika Sörenstam. Mynd/seth@golf.is #eimskipgolf2018pic.twitter.com/VPxsMKk2vt — Golfsamband Íslands (@Golfsamband) June 10, 2018 Golf Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ragnhildur Kristinsdóttir stóð uppi sem sigurvegari á Símamótinu sem fram fór á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ í dag, en mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni. Að lokum þremur hringum voru Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR og Helga Kristín Einarsdóttir úr Keili jafnar á þurfti því að grípa til bráðabana, en Helga Kristín vann upp eins höggs forskot Ragnhildar frá gærdeginum. Aðeins þurfti að leika eina hola í bráðabana þar sem Ragnhildur fékk fugl en Helga Kristín lék holuna á pari. Annika Sörenstam, einn besti kylfingur sögunnar veitti Ragnhildi verðlaunin en hún er stödd hér á landi í tilefni af Stelpugolfdeginum, sem er í dag. Lokahringnum í karlaflokki er enn ólokið en þegar níu holur eru eftir er Kristján Þór Einarsson í Golfklúbbi Mosfellsbæjar með tveggja högga forystu.Verðlaunahafar á Símamótinu á Eimskipsmótaröðinni í kvennaflokki. Frá vinstri: Helga Kristín Einarsdóttir, Ragnhildur Kristinsdóttir, Anna Sólveig Snorradóttir og Annika Sörenstam. Mynd/seth@golf.is #eimskipgolf2018pic.twitter.com/VPxsMKk2vt — Golfsamband Íslands (@Golfsamband) June 10, 2018
Golf Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira