Sakaður um að stela af Marvin Gaye og krafinn um tíu milljarða Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. júní 2018 08:31 Ed Sheeran er krafinn um nokkuð háa fjárhæð. Vísir/Getty Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hefur verið krafinn um 100 milljónir Bandaríkjadala, eða um 10 milljarða íslenskra króna, fyrir brot á höfundarréttarlögum. Sheeran er sakaður um að nota hluta úr lagi söngvarans Marvins Gaye, Let’s Get It On, í lagi sínu Thinking Out Loud. Hið fyrrnefnda kom út árið 1973 en hið síðarnefnda árið 2014. Fyrirtækið Structured Asset Sales, sem á höfundarréttinn á fjölda laga úr smiðju Gaye og þar af þriðjapart höfundarréttar Let’s Get It On, stendur að lögsókninni. Fyrirtækið heldur því fram að Sheeran hafi tekið laglínu, takt, hljóma, trommur, bassalínu og fleira beint úr slagara Gaye, sem heyra má í spilaranum hér að neðan. Thinking Out Loud má svo hlýða á neðst í fréttinni.Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Sheeran er sakaður um að hafa sótt sér óeðlilega mikinn innblástur í lagið Let’s Get It On er hann samdi Thinking Out Loud. Árið 2016 krafðist fjölskylda Eds Townsends, sem samdi lagið ásamt Gaye, skaðabóta vegna líkinda milli laganna. Ekki er vitað til þess að það mál hafi verið leitt til lykta. Tónlist Tengdar fréttir Myndaklúður í minningargreinum Moggans komið í heimsfréttirnar Þau leiðinlegu mistök eru í Morgunblaðinu í dag að mynd af Ed Sheeran fylgir með minningargrein manns sem lést hér á landi á dögunum. 25. janúar 2018 16:30 Sheeran tók lagið í íslensku treyjunni Tónlistarmaðurinn virðist hafa vippað sér í treyjuna tvö kvöld í röð. 28. júní 2018 10:11 Ed Sheeran trúlofaður Sheeran og unnusta hans, Cherry Seaborn, eru að eigin sögn mjög hamingjusöm og ástfangin. 20. janúar 2018 14:52 Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hefur verið krafinn um 100 milljónir Bandaríkjadala, eða um 10 milljarða íslenskra króna, fyrir brot á höfundarréttarlögum. Sheeran er sakaður um að nota hluta úr lagi söngvarans Marvins Gaye, Let’s Get It On, í lagi sínu Thinking Out Loud. Hið fyrrnefnda kom út árið 1973 en hið síðarnefnda árið 2014. Fyrirtækið Structured Asset Sales, sem á höfundarréttinn á fjölda laga úr smiðju Gaye og þar af þriðjapart höfundarréttar Let’s Get It On, stendur að lögsókninni. Fyrirtækið heldur því fram að Sheeran hafi tekið laglínu, takt, hljóma, trommur, bassalínu og fleira beint úr slagara Gaye, sem heyra má í spilaranum hér að neðan. Thinking Out Loud má svo hlýða á neðst í fréttinni.Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Sheeran er sakaður um að hafa sótt sér óeðlilega mikinn innblástur í lagið Let’s Get It On er hann samdi Thinking Out Loud. Árið 2016 krafðist fjölskylda Eds Townsends, sem samdi lagið ásamt Gaye, skaðabóta vegna líkinda milli laganna. Ekki er vitað til þess að það mál hafi verið leitt til lykta.
Tónlist Tengdar fréttir Myndaklúður í minningargreinum Moggans komið í heimsfréttirnar Þau leiðinlegu mistök eru í Morgunblaðinu í dag að mynd af Ed Sheeran fylgir með minningargrein manns sem lést hér á landi á dögunum. 25. janúar 2018 16:30 Sheeran tók lagið í íslensku treyjunni Tónlistarmaðurinn virðist hafa vippað sér í treyjuna tvö kvöld í röð. 28. júní 2018 10:11 Ed Sheeran trúlofaður Sheeran og unnusta hans, Cherry Seaborn, eru að eigin sögn mjög hamingjusöm og ástfangin. 20. janúar 2018 14:52 Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Myndaklúður í minningargreinum Moggans komið í heimsfréttirnar Þau leiðinlegu mistök eru í Morgunblaðinu í dag að mynd af Ed Sheeran fylgir með minningargrein manns sem lést hér á landi á dögunum. 25. janúar 2018 16:30
Sheeran tók lagið í íslensku treyjunni Tónlistarmaðurinn virðist hafa vippað sér í treyjuna tvö kvöld í röð. 28. júní 2018 10:11
Ed Sheeran trúlofaður Sheeran og unnusta hans, Cherry Seaborn, eru að eigin sögn mjög hamingjusöm og ástfangin. 20. janúar 2018 14:52