Rapparinn Kendrick Lamar fagnaði sigri í verðlaunaflokkunum: hip hop tónlistarmaður ársins og plata ársins.
Söngkonan Anita Baker, sem var gríðarlega vinsæl á níunda áratugnum, var heiðruð fyrir ævistarf sitt.
Hér má lesa allt um tilnefningar og sigurvegara kvöldsins.
Rapparinn Meek Mill frumflutti nýtt lag þar sem hann mótmælir lögregluofbeldi. Einnig minnist hans rapparans XXXTentacion sem var myrtur í síðustu viku.